Lokað vegna jarðarfarar síðdegis 20. maí

Göngudeild og skrifstofa SÁÁ í Von, Efstaleiti 7, verða lokaðar frá kl. 14:00 í dag vegna jarðarfarar Guðrúnar Þóru Hafliðadóttur, Dunnu, fyrrverandi ráðgjafa hjá SÁÁ en hún verður jarðsungin frá Áskirkju í dag kl. 15:00.