Meðferð við fíknsjúkdómi

Afeitrun og greining

Á Sjúkrahúsinu Vogi fá sjúklingar afeitrun og greiningu. Læknir leggur mat á meðferðarþörf.

Lesa meira

Ungmennameðferð

Ungmennadeildin er á sérstökum gangi sem lokuð er öðrum sjúklingum.

Lesa meira

Sálfræðiþjónusta barna

Er fyrir börn á aldrinum 8-18 ára sem eru aðstandendur fólks með fíknsjúkdóm.

Lesa meira

Karlameðferð

Er skipt í þrjá hópa; yngri en 55 ára, endurkomumenn og 55 ára og eldri.

Lesa meira

Göngudeildarmeðferð

Nær til einstaklinga með fíknsjúkdóm á öllum aldri og aðstandenda þeirra.

Lesa meira

Meðferð við spilafíkn

Boðið er upp á helgarmeðferð við spilafíkn og viðtöl við ráðgjafa.

Lesa meira

Kvennameðferð

Mætir sérþörfum kvenna. Stuðlað er að öruggu umhverfi fyrir konur.

Lesa meira

Fjölskyldumeðferð

Fjölskyldumeðferð er fyrir aðstandendur fólks með fíknsjúkdóm.

Lesa meira

Viðhaldsmeðferð

Fækkar dauðsföllum, minnkar skaða og leiðir til bata vegna fíknar í sterk verkjalyf.

Lesa meira