Foreldrafræðsla

Alla þriðjudaga frá kl. 16.15-18.00 á sjúkrahúsinu Vogi, Stórhöfða 45

Foreldrafræðsla á Vogi

Alla þriðjudaga frá klukkan 16.15-18.00 er fræðslufundur á sjúkrahúsinu Vogi, Stórhöfða 45. Þjónustan er ætluð öllum foreldrum og öðrum aðstandendum ungmenna sem eiga í vanda vegna áfengis-og/eða vímuefnaneyslu, hvort sem þau hafi farið í meðferð hjá SÁÁ eða ekki.

Byrjað er á fræðsluerindi kl 16.15 og í kjölfarið er stuðningshópur með áfengis- og vímuefnaráðgjafa og/eða sálfræðingi kl 17.00-18.00.

Fræðsluerindin eru eftirfarandi:

  • Vímuefnin sem ungmennin nota og áhrif þeirra
  • Bataþróun hjá ungmennum
  • Vímuefnameðferð ungmenna og endurhæfing SÁÁ
  • Vandi foreldra og þjónusta SÁÁ. Göngudeild
  • Samskipti