Nemendur Álftanesskóla færa SÁÁ gjöf

Hildur læknir, Eydís Gauja, Dagbjört Elín, Rakel Tanja og Páll Geir dagskrárstjóri á Vogi
Hildur læknir, Eydís Gauja, Dagbjört Elín, Rakel Tanja og Páll Geir dagskrárstjóri á Vogi

Þrjár ungar stúlkur úr Álftanesskóla komu við á Vogi og færðu ungmennameðferð SÁÁ 30.000 kr. peningagjöf sem nemendafélag skólans safnaði á dögunum.

SÁÁ færir þeim kærar þakkir fyrir!