Opinn fundur í SÁÁ-klúbbnum miðvikudaginn 26. sept. kl. 19.30

Opinn fundur verður haldinn í SÁÁ-klúbbnum, miðvikudaginn 26. september klukkan 19.30 í Von, húsi SÁÁ í Efstaleiti 7. Allir velkomnir!

Gestur fundarins verður Kári Stefánsson, forstjóri deCode, og talar hann um SÁÁ sem hluta af heilbrigðiskerfinu.
Viðtal við Kára í Harmageddon 17. september sl.

Einnig talar Þórarinn Tyrfingsson um örvandi vímuefnafíkn.
Örvandi vímuefnafíkn er alvarlegasti heila- og geðsjúkdómurinn á Íslandi og herjar mest á unga karlmenn