Alvarlegur vandi ópíóíðafíknar

Alvarlegur vandi ópíóíðafíknar var ræddur ítarlega á 40 ára afmælisráðstefnu SÁÁ um fíkn í október síðastliðnum. Þar komu saman færustu sérfræðingar í fíknlækningum vestan hafs og austan og héldu erindi um vandann, sem heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum hafa lýst sem faraldri.

Valgerður Rúnarsdóttir, forstjóri sjúkrahússins Vogs, hélt erindi um ópíóíðafíkn á Íslandi:

Patrick O’Connor, prófessor í Yale, talaði um ópíóíðafaraldurinn í Bandaríkjunum:

Thomas Clausen, prófessor í Háskólanum í Osló og forstöðumaður Norwegian Centre for Addiction Research, SERAF, hélt erindi um ópíóíðafíkn á Norðurlöndum: