Þjónusta göngudeildar í Von um hátíðirnar

Á göngudeild SÁÁ í Von, húsi SÁÁ, Efstaleiti 7 í Reykjavík verður veitt þjónusta á eftirfarandi tímum um jól og áramót:

Miðvikudagur 23. desember: Opið frá kl. 9.00 – 17.00.
Fimmtudagur 24 . desember: Opið frá kl. 9.00 – 12.00. Opinn fyrirlestur kl. 10.00.
Föstudagur 25. desember (Jóladagur): Lokað.

Mánudagur 28. desember: Opið frá kl. 9.00 – 17.00.
Þriðjudagur 29. desember: Opið frá kl. 9.00 – 17.00.
Miðvikudagur 30. desember: Opið frá kl. 9.00 – 17.00. Kynningarfundur kl. 18.00.

Fimmtudagur 31. desember: Opið frá kl.  9.00 – 12.00. Opinn fyrirlestur kl. 10.00.
Föstudagur 1. janúar (Nýársdagur): Lokað.

Athygli er vakin á þeirri breytingu sem verður frá síðasta ári að nú verður opið frá 9-12 aðfangadag og gamlársdag. Þá daga verða opnir fyrirlestrar haldnir kl. 10.  Þá verður brugðið út af venjulegri dagskrá á miðvikudaginn 23. desember því þá fellur niður vikulegur kynningarfundur. Næsti kynningarfundur verður á venjulegum tíma, kl. 18.00, miðvikudaginn 30. desember.