Röskun á starfsemi á Vogi

 

Vegna lokunar Vogs:

Hlé verður gert á inniliggjandi meðferð á Vogi vegna hópsmits sem kom upp 6. janúar 2022.

Stefnt er að þvíSjúkrahúsið Vogur opni aftur fimmtudaginn 13. janúar 2022

Afhending lyfja frá hjúkrunarvakt vegna lyfjameðferðar við ópíóíða fíkn mun áfram fara fram á Vogi.

Þeir sem voru sendir heim af Vogi munu verða látnir vita hvenær þeir leggjast aftur inn tilljúka sinni meðferð.

Þeir sem eiga bókaðan tíma í innlögn í næstu viku nýjan tíma. Ritarar hringja í alla tilláta vita.