SÁÁ þakkar stuðninginn!

Ákall

SÁÁ vill þakka öllum þeim sem lögðu hönd á plóg við að gera tónleikana í Háskólabíó í kvöld að veruleika. Sérstaklega vilja samtökin þakka Ellen Kristjánsdóttur, Kára Stefánssyni og öllu því frábæra listafólki sem gaf vinnu sína á tónleikunum og gerðu þá ógleymanlega. Við þökkum RÚV sem sjónvarpaði tónleikunum beint, ykkur sem mættuð og ykkur sem fylgdust með heima. Svörum öll ákallinu um þjóðarátak til varnar sjúkrahúsinu Vogi!

Skrifa undir ákallið >

Horfa á tónleikana >