placeholder

Aðgerðir SÁÁ vegna COVID-19

Hjá SÁÁ er sem fyrr viðbúnaður vegna smitvarna á öllu starfstöðvum.

Þjónusta á sjúkrahúsinu Vogi, eftirmeðferðarstöðinni Vík og í viðhaldsmeðferð er áfram opin óbreytt og veitt með þeim sóttvarnaraðgerðum sem hafa verið viðhafðar. Skimað er fyrir Covid-19 fyrir innlögn og fjöldi einstaklinga aðlagaður að þeim reglum sem heilbrigðisstofnunin hefur haldið.

Öll hefðbundin úrræði eru nú starfrækt.

Barnasálfræðimeðferðin hefur verið og er opin óhindrað.

Dagskrá göngudeilda SÁÁ og fyrirkomulag hópmeðferða getur breyst vegna tillmæla sóttvarnayfirvalda.

Opið er fyrir einstaklingsviðtöl. Hægt er að hringja og panta viðtal á staðnum eða í fjar/símaþjónustu 5307600.

Allar frekari breytingar verða tilkynntar hér á síðunni.