Meðvirkni

Hvað er meðvirkni?

Meðvirkni er flókinn sjúkdómur sem erfitt er að skilja. Upphaf hans má rekja til þess að eðlilegur einstaklingur lendir í sambýli við fíkil sem getur verið mislangt genginn í fíkn sinni. Af stað fer þróun án þess að nokkur geri sér grein fyrir hvað í vændum er. Fíkn fíkilsins versnar alla jafnan og álagið á …

Hvað er meðvirkni? Lesa meira »

Þróun meðvirku fjölskyldunnar

Þegar einn úr fjölskyldunni veikist er það markað í erfðum okkar hvað við gerum. Við göngum fram fyrir skjöldu, tökum byrgar af hinum veika og vinnum vinnuna hans. Í flestum tilvikum er þetta rétt og gagnast vel. Þegar einhver veikist af fíkn í fjölskyldu okkar bregðumst við eins við og setjum af stað þróun sem …

Þróun meðvirku fjölskyldunnar Lesa meira »

Að greina meðvirkni

Það getur verið erfitt að greina meðvirkni og SÁÁ skilgreinir meðvirkni á mjög ákveðinn hátt. Okkar hlutverk er að vinna með fjölskyldum fíkla, aðstandendum alkóhólista. Í dag fer mikið af fólki beint til 12 spora samtaka vegna ýmiskonar álags og slæmrar líðan og fær góða bót. Ekki er ætlunin að trufla þetta fólk eða mæla …

Að greina meðvirkni Lesa meira »