Hvað er meðvirkni?
Meðvirkni er flókinn sjúkdómur sem erfitt er að skilja. Upphaf hans má rekja til þess að eðlilegur einstaklingur lendir í sambýli við fíkil sem getur verið mislangt genginn í fíkn sinni. Af stað fer þróun án þess að nokkur geri sér grein fyrir hvað í vændum er. Fíkn fíkilsins versnar alla jafnan og álagið á …