Óflokkað

Fertugasta afmælisár SÁÁ í máli og myndum

Árið 2017 voru innlagnir á sjúkrahúsið Vog um 2.200 og meiri hlutinn var tiltölulega ungt fólk, meðalaldur á bilinu 35-40 ár. Um 600 nýir sjúklingar komu til meðferðar, frá öllum landshlutum, og svo hefur verið í áratugi. Árið 2017 niðurgreiddi SÁÁ lögbundna sjúkrahúsþjónustu til handa fólki með fíknsjúkdóm en ríkisframlag dekkar aðeins um 60% rekstrarkostnaðar …

Fertugasta afmælisár SÁÁ í máli og myndum Lesa meira »

Sölufólk vantar í Vesturbæ Reykjavíkur og Kópavogs

Enn er hægt að bæta við sölufólki í Álfasölu SÁÁ 10. -14. maí næstkomandi, sem vill ganga í hús í nokkrum götum í Vesturbæ Reykjavíkur og Vesturbæ Kópavogs. Þátttaka í álfasölu SÁÁ er frábær fjáröflunarleið fyrir félagasamtök, hópa og einstaklinga en um leið er álfasalan víðtækasta fjáröflunarverkefni hvers árs á vegum SÁÁ. Álfurinn er boðinn til …

Sölufólk vantar í Vesturbæ Reykjavíkur og Kópavogs Lesa meira »

Sprautufíklar

Eftirfarandi umfjöllun birtist fyrst í ársskýrslu SÁÁ árið 2010. Vímuefni sem sprautufíklar nota Amfetamín er það vímuefni sem íslenskir sprautufíklar nota fyrst og fremst en þó hafa þeir í vaxandi mæli notað kókaín og morfín eftir 2000. Það er vel þekkt erlendis og talið einskonar lögmál að eftir mikla notkun örvandi efna fara sprautufíklar að …

Sprautufíklar Lesa meira »

Prufa

[box] Content goes here[/box] [learn_more] Content goes here[/learn_more] [tabs slidertype=”top tabs”] [tabcontainer] [tabtext]tab1[/tabtext] [tabtext]tab2[/tabtext] [tabtext]tab3[/tabtext] [/tabcontainer] [tabcontent] [tab]Content goes here[/tab] [tab]Content goes here[/tab] [tab][saa_cage_test][/tab] [/tabcontent] [/tabs]

Mindfulness á föstudag

SÁÁ býður upp á hugleiðslunámskeið í Mindfulness með Ásdísi Olsen. Námskeiðið stendur í átta vikur og er haldið í Von í Efstaleiti. Kennt er í hádeginu á föstudögum, milli klukkan 12 og 13, og kostar þátttakan ekkert. Fyrsti tíminn var föstudaginn 27. febrúar og sá þriðji verður haldinn nú á föstudaginn, 13. mars, klukkan tólf …

Mindfulness á föstudag Lesa meira »

  http://issuu.com/saabladid/docs/saa_bladid_01_2014?e=11393674/11716444

Hvað er spilafíkn?

Falin fíkn Margir Íslendingar spila fjárhættuspil og hafa af því gaman án þess að bera af því skaða. Aðrir eru þannig gerðir að þeir hafa ekki stjórn á spilamennsku sinni, og eru kallaðir spilafíklar. Spilafíkn er ekki einungis, “slæmur ávani” heldur sérstakur sjúkdómur samkvæmt skilgreiningu Bandarísku geðlæknasamtakanna. Á svipaðan hátt og fólk verður háð áfengi …

Hvað er spilafíkn? Lesa meira »

Sjúkdómurinn I – fyrirlestur

Þekking á áfengissýki- og vímuefnafíkn hefur vaxið hröðum skrefum undanfarin 30 ár. Munar hér mestu um undraverðar framfarir í þekkingu okkar á uppbyggingu og starfsemi heilans og áhrifum vímuefna á hann. Í kjölfarið hefur áhugi heilbrigðisstarfsmanna á vímuefnafíkn aukist sem aftur hefur leitt til mikilla framfara í meðferð við vímuefnafíkn. SÁÁ hefur notfært sér þetta …

Sjúkdómurinn I – fyrirlestur Lesa meira »

Upplýsingar fyrir lækna og læknanema

Meðferð Þekking á áfengissýki- og vímuefnafíkn hefur vaxið hröðum skrefum undanfarin 25 ár. Munar hér mestu um undraverðar framfarir í þekkingu okkar á uppbyggingu og starfsemi heilans og áhrifum vímuefna á hann. Í kjölfarið hefur áhugi heilbrigðisstarfsmanna á vímuefnafíkn aukist sem aftur hefur leitt til mikilla framfara í meðferð við vímuefnafíkn. SÁÁ hefur notfært sér …

Upplýsingar fyrir lækna og læknanema Lesa meira »

Ögmundur gestur Heiðursmanna

Gestur Heiðursmanna SÁÁ fimmtudaginn 16. október n.k. er Ögmundur Jónasson alþingismaður. Ögmundur hefur setið á þingi frá árinu 1995 og var m.a. heilbrigðisráðherra árið 2009. Nánar er hægt að lesa um feril Ögmundar á heimasíðu hans ogmundur.is Léttur hádegisverður gegn vægu gjaldi, góður félagsskapur og fræðandi umræður. Heiðursmenn SÁÁ er félagsskapur velunnara SÁÁ sem hittast …

Ögmundur gestur Heiðursmanna Lesa meira »

Nýtt tölublað SÁÁ blaðsins komið út

SÁÁ blaðið kom út í dag. Því er dreift með Fréttatímanum. Blaðið er að þessu sinni einkum helgað Edrúhátíðinni, sem haldin verður að Laugalandi í Holtum um verslunarmannahelgina, 1. -4. ágúst. Rúnar Freyr Gíslason, framkvæmdastjóri Edrúhátíðarinnar, fylgir blaðinu úr hlaði með pistil þar sem hann segir: Edrúhátíðin er ekki bara fyrir alkóhólista og aðstandendur þeirra.  Hún …

Nýtt tölublað SÁÁ blaðsins komið út Lesa meira »

Vaxandi ásókn frá eldra fólki í meðferð hjá SÁÁ

Í hópnum 55 ára og eldri leituðu 150 einstaklingar sér meðferðar hjá SÁÁ árið 1995, en í fyrra voru þeir 260. Drykkjuvandamál eldra fólks er að mörgu leyti af öðrum toga en þeirra sem yngri eru. Bæði vegna lyfja sem það tekur að læknisráði, sterkra verkjalyfja, svefnlyfja og alls kyns róandi lyfja. Áfengi og lyf …

Vaxandi ásókn frá eldra fólki í meðferð hjá SÁÁ Lesa meira »

Tóbaksfyrirtæki ætla að vefja kannabisvindlinga

Alvarlegasta afleiðing kannabisneyslu er sjúkdómur kannabisfíknar sem er æði algengur meðal ungra Íslendinga. Þessi sjúkdómur hefur herjað á Íslendinga frá árinu 1968 og á síðustu 23 árum hafa komið 5.393 einstaklingar á Sjúkrahúsið Vog sem greindust kannabisfíklar. 2.291 þeirra var yngri en 20 ára. Full ástæða er að taka það fram að þetta eru ekki …

Tóbaksfyrirtæki ætla að vefja kannabisvindlinga Lesa meira »