Pistlar

Sjúkrahúsið Vogur. Við tökum vel á móti fólki með fíknisjúkdóm.

Fólk með fíknsjúkdóm er haldið sjúkdómi sem fylgt hefur mannkyninu alla tíð. Það þekkja því flestir landsmenn einhvern sem hefur sótt sér þjónustu hjá SÁÁ. Langoftast þarf sá eða sú sem leitar sér hjálpar að fá afeitrun sem fer fram hjá okkur á Sjúkrahúsinu Vogi. Sjúkrahúsið okkar er sérhæft sem þýðir að við sem störfum …

Sjúkrahúsið Vogur. Við tökum vel á móti fólki með fíknisjúkdóm. Lesa meira »

Langvarandi niðurskurður – vaxandi vandi

Fjöldi einstaklinga á biðlista inn á sjúkrahúsið Vog er nú kominn yfir 600. Það er með algjörum ólíkindum að heilbrigðisyfirvöld skuli ekki bregðast við þessum vanda á einhvern hátt. Starfsfólkið á Vogi vinnur allan sólarhringinn á vöktum, alla daga ársins og ekkert má útaf bregða í rekstrinum, hvorki veikindi né aðrar óvæntar uppákomur. Með litlum …

Langvarandi niðurskurður – vaxandi vandi Lesa meira »

Heilasjúkdómurinn fíkn

Heilinn er án efa flóknasta líffæri líkamans og hefur lengst af reynst erfitt að rannsaka starfsemi hans. Því hefur mest af okkar þekkingu á heilanum byggst hingað til á reynslu mannsins af hegðun og svo flokkun þar á og tilraunum til að breyta hegðan og líðan með ýmsum aðferðum félags- og læknavísinda. Á undarförnum árum …

Heilasjúkdómurinn fíkn Lesa meira »

Örvandi vímuefnafíkn er alvarlegasti heila- og geðsjúkdómurinn á Íslandi

– og herjar mest á unga karlmenn Alls hafa 5.903 einstaklingar greinst með alvarlegan örvandi vímuefnasjúkdóm frá árinu 1990. Þar af eru 4.184 karlar (71%) og 1.719 konur (29%). Úr þessum hópi hafa 373 látist fyrir 65 ára aldurinn, 289 karlar (77%) og 84 konur (23%). Tímabært er að gera þessum stærsta hópi áfengis- og …

Örvandi vímuefnafíkn er alvarlegasti heila- og geðsjúkdómurinn á Íslandi Lesa meira »

Silkihúfur ríkisins

Árið 2018 er framlag ríkisins til meðferðarsviðs SÁÁ, 278 milljón krónum lægra en árið 2009, á föstu verðlagi. Framlagið dugar ekki fyrir launakostnaði. Meirihluti þeirra sem kemur í meðferð til SÁÁ í dag, var ekki fæddur þegar samtökin hófu starfsemi sína. Meðalaldur sjúklinga á sjúkrahúsinu Vogi er 35 ár og tæplega 600 manns eru á …

Silkihúfur ríkisins Lesa meira »

Trúboð ráðuneytisins

Kvikmyndin „Lof mér að falla“ er áhrifamikil endursögn um stjórnlausa vímuefnaneyslu og sorgleg örlög tveggja stúlkna. Nokkuð hefur verið fjallað um þann hluta kvikmyndarinnar sem sýnir einhvers konar meðferð sem yngri stúlkan reynir á eigin skinni til að ná stjórn á lífi sínu. Nafn meðferðaraðila er ekki nefnt sem aftur á móti gefur tilefni til nánari …

Trúboð ráðuneytisins Lesa meira »

Traust milli aðila og trúin á framtíðina

Í byrjun þessa árs tilkynnti SÁÁ um fyrirhugaða lokun göngudeildar sinnar á Akureyri um næstu áramót. SÁÁ hefur rekið göngudeild á Akureyri í 25 ár og allan tímann greitt með starfseminni af sjálfsaflafé sínu, alls um 500 milljónir. Nauðsynlegt er að geta aðkomu Akureyrarbæjar að rekstrinum sem í gegnum tíðina hefur stutt við starfsemina með …

Traust milli aðila og trúin á framtíðina Lesa meira »

Búið að ná til flestra sem smitaðir eru af lifrarbólgu C

Góður árangur íslenska lifrarbólguverkefnisins hefur vakið mikla alþjóðlega athygli. Á þingi norrænna veiru- og smitsjúkdómalækna í Reykjavík, sem fram fer núna 19.-22. ágúst, var skýrt frá því að hér á landi hefur tekist að ná til um 90% þeirra lifrarbólgu C – smituðu sjúklinga sem vitað er um, alls um 700 einstaklinga. Lifrarbólguverkefnið er í …

Búið að ná til flestra sem smitaðir eru af lifrarbólgu C Lesa meira »

Langar þig að breyta heiminum?

Fíknsjúkdómurinn er algengasti og hættulegasti sjúkdómur ungs fólks á Íslandi í dag. Hann herjar á einstaklinga, börn þeirra, foreldra, ástvini og samfélagið allt. Hann er skæður, jafnvel banvænn og mikill fjöldi fólks er í brýnni þörf fyrir sérhæfða heilbrigðisþjónustu til að eiga von um bata. Fjöldi barna á Íslandi er í þeirri stöðu að eiga …

Langar þig að breyta heiminum? Lesa meira »

Elskar þú einstakling með fíknsjúkdóm?

Fíknsjúkdómurinn er fjölskyldusjúkdómur sem hægt er að meðhöndla. Hjá SÁÁ býðst þér fagleg þjónusta á göngudeild ef þú ert aðstandandi einstaklings með fíknsjúkdóm. Áfengis- og vímuefnaráðgjafar, sem eru sérhæfðir í að ráðleggja aðstandendum, taka vel á móti þér. Í boði eru einkaviðtöl og fjölskyldumeðferð á göngudeild í fjórar vikur, tvisvar sinnum í viku á mánudögum …

Elskar þú einstakling með fíknsjúkdóm? Lesa meira »

Frá föngum til barna

Vogur er sjúkrahús sem veitir sérhæfða afeitrun og meðferð við fíknsjúkdómi. Líkt og á öðrum sjúkrahúsum eru það aðeins læknar, í þessu tilfelli læknar SÁÁ, sem ákveða hverjir eru í þörf fyrir meðferð og ekki síður hvenær meðferð hefst. Slík ákvörðun verður ekki tekin annars staðar. SÁÁ hefur mátt sæta nokkuð óvæginni gagnrýni undanfarin ár. …

Frá föngum til barna Lesa meira »

Hefðbundinn dagur á Vogi

Hér á eftir fer lýsing á venjulegum degi á Vogi. Athugið að ekki er um raunverulega sjúklinga að ræða heldur eru persónur tilbúningur höfundar. Innlagnir á sjúkrahúsið Vog eru 6-7 á dag, alla daga ársins. Batinn kemur í áföngum, verkefnin eru misjöfn og hver og einn skiptir máli.  Fyrsta innlögn dagsins er ungur maður, sendur …

Hefðbundinn dagur á Vogi Lesa meira »

Uppbygging innviða í 40 ár!

SÁÁ hefur á 40 árum byggt upp heildstæða þjónustu fyrir fólk með fíknsjúkdóm; einstaklinga, börn þeirra og fjölskyldur. Samtökin hafa lagt áherslu á að taka á þeim vanda sem fíknsjúkdómurinn veldur með fjölbreyttum úrræðum fyrir ólíka hópa og hefur þjónustan ætíð verið fagleg og byggð á nýjustu þekkingu. Árangur í starfi og ábyrg meðferð fjármuna …

Uppbygging innviða í 40 ár! Lesa meira »

Mæður tjá sig um SÁÁ

Elísabet Dottý Kristjánsdóttir, Erla Björg Sigurðardóttir og Helga Guðmundsdóttir, þrjár mæður, skrifuðu grein á Vísi um upplifun þeirra af þjónustu SÁÁ við unglinga í vímuefnavanda.  Greinin birtist fyrst á Vísi 16.04.2018 Það er ekki á allt kosið í þessu lífi og hver fjölskylda þarf að glíma við ólík vandamál. Undirritaðar eru mæður sem hafa þurft …

Mæður tjá sig um SÁÁ Lesa meira »

Fólk deyr á biðlista

Heilbrigðisráðuneytið hefur fækkað sjúkrarúmum sem ætluð eru áfengis- og vímuefnasjúklingum til meðferðar úr 265 þegar mest var í lok árs 1985, niður í 62 rúm. Enginn virðist skilja af hverju það var gert eða muna hver bað um niðurskurðinn. Samt var það gert vitandi vits. Frá árinu 1984 hefur geðdeild Landspítalans stöðugt fækkað meðferðarrúmum fyrir …

Fólk deyr á biðlista Lesa meira »

Stéttskipt heilbrigðisþjónusta?

SÁÁ kom eins og stormsveipur inn í okkar litla samfélag fyrir 40 árum og byggði á skömmum tíma upp nýtt heilbrigðiskerfi fyrir áfengis- og vímuefnasjúklinga. Afglæpavæðing þessarar heilbrigðisþjónustu, hagnýting á vísindalegri þekkingu og fordómalaus nálgun sjúklinganna hlýtur að teljast eitt stærsta framfaraskref sem stigið hefur verið í lýðheilsumálum þjóðarinnar. Peningar eru það sem greinir fólk …

Stéttskipt heilbrigðisþjónusta? Lesa meira »

Með opinn faðminn en lokuð augun

Geðheilbrigðismál hafa mikið verið til umræðu undanfarið og er það vel. Í kjöl­far stefnuræðu for­sæt­is­ráðherra á Alþingi í gærkvöld steig heilbrigðisráðherra í pontu og sagðist setja geðheilbrigðismál á oddinn – hann vill samfélag með opinn faðm og sér í stöðunni “bullandi sóknarfæri”. Umræða um heilbrigðisþjónustu á Íslandi er að mörgu leyti sérkennileg. Hún er drifin …

Með opinn faðminn en lokuð augun Lesa meira »

Þarftu verkjalyf?

Greinin hér að neðan birtist fyrst sem ritstjórnargrein í 6. tbl. 103. árgangs Læknablaðsins sem kom út í júní 2017. Höfundur er Valgerður Rúnarsdóttir, sérfræðingur í fíknlækningum og framkvæmdastjóri lækninga á Sjúkrahúsinu Vogi. Áhugaverðar niðurstöður um eitranir á bráðamóttökum eru birtar í blaðinu. Lyf til lækninga, lyfseðilsskyld, koma við sögu í eitrunum og hafa því …

Þarftu verkjalyf? Lesa meira »

Úr ársriti SÁÁ: Sjúkdómsgreiningar á Vogi

Allir áfengis- og vímuefnasjúklingar, hvaða vímuefni sem þeir nota, eiga í grundvallaratriðum við sama líkamlega sjúkdóm að stríða ef þeir uppfylla nægilega mörg skilyrði DSM V. En hvað er þetta DSM? Fíknsjúkdómur er greindur, samkvæmt greiningarviðmiðum bandarísku geðlæknasamtakanna. Við sjúkdómsgreininguna er stuðst við DSM-5, (Diagnostic and Statistical Manual of Mental Disorders, 5th) flokkunar- og greiningarhandbók …

Úr ársriti SÁÁ: Sjúkdómsgreiningar á Vogi Lesa meira »

62% unglinga sem koma á Vog í dagneyslu á kannabis

Kannabisneysla er aðalvandi hjá 59% af þeim 130 unglingum, 19 ára og yngri, sem komu til meðferðar á Sjúkrahúsinu Vogi á árinu 2015. 13% unglinganna voru fyrst og fremst í áfengisvanda en amfetamín er aðalefni 25% hópsins. Niðurstöður nýrra rannsókna á áhrifum vímuefnisins og tölulegar upplýsingar um neysluna undirstrika hversu hættulegt kannabisefni er unglingum og …

62% unglinga sem koma á Vog í dagneyslu á kannabis Lesa meira »

Vandi unglinga er alvarlegur og langvinnur

Margir eru vantrúaðir á að vímuefnavandi unglinganna geti verið eins alvarlegur og hjá þeim fullorðnu – telja að flestir unglingar vaxi upp úr þessu eða á ferðinni séu önnur vandamál óskyld vímuefnaneyslunni. Þó að þetta geti komið fyrir er fagfólkið sem vinnur með þessa unglinga þó smám saman að gera sér grein fyrir að líklega …

Vandi unglinga er alvarlegur og langvinnur Lesa meira »

Þjónusta SÁÁ fyrir börn og unglinga

Þjónustu SÁÁ fyrir börn og unglinga má skipta í tvo meginþætti. Annars vegar er þjónusta fyrir börn áfengis- og vímuefnasjúklinga sem eru í hættu en hafa ekki þróað með sér vímuefnavanda. Sálfræðingar SÁÁ veita þessa þjónustu, sem um 1.100 börn hafa nýtt sér. Sálfræðiþjónustunni er fyrst og fremst beint að börnum þeirra sem sótt hafa …

Þjónusta SÁÁ fyrir börn og unglinga Lesa meira »

Fréttapunktar úr ársriti meðferðarsviðs SÁÁ

Ársrit meðferðarsviðs SÁÁ árið 2016 kom út um mánaðamótin febrúar-mars. Höfundur er Þórarinn Tyrfingsson. Gríðarlegt magn upplýsinga er í skýrslunni en hún byggist á upplýsingum um þrjúhundruð atriði sem læknar og annað heilbrigðisstarfsfólk SÁÁ skráir eru niður um sjúkrasögu hvers sjúklings sem leggst inn á Sjúkrahúsið Vog. Frá því að ritið var síðast gefið út …

Fréttapunktar úr ársriti meðferðarsviðs SÁÁ Lesa meira »

Framlög ríkisins duga ekki fyrir launum

Meðan Alþingi ræðir áfengisfrumvarpið endalausa, stefnir heilbrigðisþjónusta SÁÁ í þrot. Fjármunir sem ríkið skammtar til kaupa á þessari þjónustu duga ekki lengur fyrir launum heilbrigðisstarfsfólksins. Ástæðan er ekki aukin umsvif í rekstrinum heldur sú stefnumótun ríkisins sem birtist í kjarasamningunum við heilbrigðisstarfsfólk samhliða óbættum niðurskurði frá hruni. Allir þjónustusamningar milli SÁÁ og Sjúkratrygginga Íslands eru …

Framlög ríkisins duga ekki fyrir launum Lesa meira »

Úr ársriti SÁÁ: Umfang kannabissjúkdómsins

Eftirfarandi kafla um umfang kannabissjúkdómsins er að finna í bls. 49 og 50 í 1. hefti Ársrits meðferðarsviðs SÁÁ 2016. Þar kemur m.a fram eftirfarandi: „4.860 einstaklingar sem fæddir eru 1970 og seinna höfðu komið á Sjúkrahúsið Vog í lok ársins 2015 og fengið kannabisgreiningu. 54% allra sem komið hafa á Vog og eru fæddir …

Úr ársriti SÁÁ: Umfang kannabissjúkdómsins Lesa meira »

Vísinda- og þekkingarviðmið í meðferð SÁÁ

Pistillinn sem hér fer á eftir er 8. kafli Ársrits meðferðarsviðs SÁÁ fyrir árin 2011-2015 sem Þórarinn Tyrfingsson tók saman: Þegar SÁÁ, með læknana sína í fararbroddi, hóf meðferðarstarf sitt sem byggði á þeirri hugmynd að áfengissýki væri sérstakur líkamlegur sjúkdómur, höfðu flestir læknar aðra sýn á vandann. Í læknadeildinni var kennt að um heilkenni …

Vísinda- og þekkingarviðmið í meðferð SÁÁ Lesa meira »

Sjúkratrygging SÁÁ

Fjörugar umræður eru nú um einkarekstur í heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Þeir sem eru hlynntir einkarekstri benda stundum á SÁÁ sem dæmi um að slíkur rekstur sé nú þegar til staðar hér á landi. Og nýlega sagði yfirlæknir á geðdeild Landspítalans í viðtali við RÚV að engum sjúklingum væri vísað þaðan frá og eitt úrræða spítalans …

Sjúkratrygging SÁÁ Lesa meira »

Yfirlýsing ASAM vegna skýrslu landlæknis Bandaríkjanna um vímuefnafíkn

Félag fíknlækna í Bandaríkjunum, (American Society of Addiction Medicine (ASAM)), hefur sent frá sér tilkynningu í tilefni af þeirri skýrslu sem landlæknir Bandaríkjanna, (Surgeon General), sendi frá sér síðastliðinn fimmtudag um forvarnir, meðferð og bata vegna vímuefnamisnotkunar og vímuefnafíknar. Þetta er fyrsta skipti sem landlæknisembættið sendir frá sér slíka skýrslu og þykir hún marka þáttaskil …

Yfirlýsing ASAM vegna skýrslu landlæknis Bandaríkjanna um vímuefnafíkn Lesa meira »

Sálfræðiþjónusta barna í boði SÁÁ

Undanfarin 10 ár hefur verið mikil og vaxandi umræða um gagn og nauðsyn sálfræðiþjónustu fyrir börn og ungmenni. Ljóst er að kostnaður vegna þjónustunnar er þröskuldur sem foreldrar og aðrir aðstandendur komast ekki yfir nema í tilfellum vel stæðra. Vitað er að kvíði og þunglyndi eru algengir kvillar hjá þessum unga hópi. Umræðan snýst því …

Sálfræðiþjónusta barna í boði SÁÁ Lesa meira »

40. afmælisárið hafið: Samfelld uppbyggingarsaga

Fertugasta afmælisár SÁÁ er hafið en samtökin voru stofnuð á fjölmennum borgarafundi í Háskólabíó þann 1. október 1977 og í framhaldi af honum var fyrsta aðalstjórn samtakanna kosin á framhaldsstofnfundi á Hótel Sögu þann 9. október þar sem Hilmar Helgason var kosinn formaður. Á afmælisárinu ber hæst að samtökin standa nú fyrir byggingu nýrrar og …

40. afmælisárið hafið: Samfelld uppbyggingarsaga Lesa meira »

Ný meðferðarstöð

Ný meðferðarstöð SÁÁ rís nú í Vík á Kjalarnesi og er stefnt að því að taka hana í notkun á næsta ári. Arnþór Jónsson, formaður SÁÁ, segir í samtali við Morgunblaðið í gær að hið nýja hús verði borgað með eigin fjáröflun eins og framkvæmdir samtakanna hingað til. „Það er alltaf verið að herða kröfurnar …

Ný meðferðarstöð Lesa meira »

Læknarnir og fordómarnir

Fyrir nokkrum misserum var málefni lifrarbólgu C smitaðs einstaklings mikið í fréttum hér á landi. Einstaklingurinn hafði smitaðst af þessari oft banvænu veirusýkingu fyrir algera óheppni og átti sjálfur enga sök í málinu, þ.e.a.s. hafði ekkert gert til að eiga þessi veikindi skilið, ef þannig má að orði komast. Lækning með nýjum lyfjum stóð til boða …

Læknarnir og fordómarnir Lesa meira »

Sjúklingagjöld í dulbúningi

Þrátt fyrir að fíknsjúkdómurinn sé löngu viðurkenndur sem læknisfræðilegt fyrirbæri dregur stjórnvaldið enn lappirnar á eftir þekkingunni. Í augum þess er fólk með fíknsjúkdóm ekki veikt á sama hátt og annað fólk með aðra sjúkdóma. Gamaldags viðhorf um siðferðisbrest, skort á staðfestu eða hugmyndir um að fólk með fíknsjúkdóm sé á einhvern yfirskilvitlegan hátt í …

Sjúklingagjöld í dulbúningi Lesa meira »

Saga af ráðgjafa og upphafi að nýju lífi

Í veik­ind­un­um, sem byrjuðu sum­arið 2013, hef­ur þróun, af­leiðing­ar og bata­gang­an verið margt lík því sem ég upp­lifði fyr­ir 23 árum síðan. 4. sept­em­ber 1993 var fyrsta skrefið í átt að nýju lífi. Í til­efni þess­ara tíma­móta lang­ar mig að segja frá hvernig ég komst á ról í líf­inu og haldið mér á beinni braut …

Saga af ráðgjafa og upphafi að nýju lífi Lesa meira »

Valdefling einstaklingsins

Í langan tíma hefur vísindasamfélagið skoðað og rannsakað fíkn. Þessar rannsóknir voru lengi vel gerðar í skugga fordóma, goðsagna og ranghugmynda um eðli fíknar. Einstaklingar með fíknsjúkdóma í okkar samfélagi voru taldir viljalausir og siðferðilega vafasamir. Það er einmitt í skugga slíkra sjónarmiða að samfélagið ákveður að leggja þurfi meiri áherslu á refsingar, höfnun og …

Valdefling einstaklingsins Lesa meira »

SÁÁ og lýðheilsan

Stærstu tíðindi síðasta árs í heilbrigðismálum þjóðarinnar voru fréttirnar af átaki til útrýmingar á lifrarbólgu C úr íslensku samfélagi. Lifrarbólga er sá smitsjúkdómur sem veldur flestum dauðsföllum í heiminum og deyja nú fleiri úr lifrarbólgu en alnæmi, berklum og malaríu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sem byggð er á tölfræðiupplýsingum frá 183 löndum og …

SÁÁ og lýðheilsan Lesa meira »

Áfengis- og vímuefnaneysla er ekki sjúkdómur

Mikil gróska hefur verið í umræðu um fíkn, bæði hér heima og erlendis, og ástæða er til að fagna því. Málefnið er brýnt. Landlæknir Bandaríkjanna, dr. Vivek Murthy, flutti ávarp þann 19. apríl síðastliðinn á sérstakri hringborðsráðstefnu í tengslum við fund Allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York um vímuefnavandann. Þar hvatti hann aðildarríkin til þess …

Áfengis- og vímuefnaneysla er ekki sjúkdómur Lesa meira »

Innlagnir unglinga á Vog helmingi færri nú en 2002

Árið 1977, þegar SÁÁ var stofnað, var unglingadrykkja vel þekkt vandamál á Íslandi og unglingar á aldrinum 15-19 ára byrjuðu snemma að koma þar til meðferðar. Á 9. áratugnum fjölgaði unglingum í meðferð jafnt og þétt og kannabisneysla varð algengari meðal þeirra. Á árunum 1995-2000 jukust innritanir áfengis- og vímuefnasjúklinga á aldrinum 15-19 ára á …

Innlagnir unglinga á Vog helmingi færri nú en 2002 Lesa meira »

Viðhaldsmeðferð við ópíóðafíkn hjá SÁÁ

SÁÁ hefur veitt sjúklingum sem sprauta þeim vímuefnum sem kölluð eru ópíóðar (morfín og morfínskyld lyf og vímuefni) í æð viðhaldameðferð með lyfjum frá árinu 1999. Meðferðin er í flestum tilfellum veitt með lyfinu buprenorphine (suboxone, subutex) sem gefið er í tungurótartöflum en einstaka sinnum er lyfið methadon notað. Viðhaldsmeðferð ásamt félagslegri og geðrænni endurhæfingu hefur …

Viðhaldsmeðferð við ópíóðafíkn hjá SÁÁ Lesa meira »

Miðgildi aldurs 26 ár; 35% dánarhlutfall næstu fimm ár

“Um 1% innlagna á gjörgæsludeildir Landspítala er vegna fylgikvilla af neyslu fíkniefna í æð. Þetta er ungur sjúklingahópur sem oftast leggst inn vegna alvarlegra eitrana eða sýkinga og er með mjög skertar lífslíkur miðað við sama aldurshóp, en 35% hans voru látin innan 5 ára. Niðurstöður réttarefnafræðilegra rannsókna leiða í ljós 4,1 andlát/105/ár vegna neyslu …

Miðgildi aldurs 26 ár; 35% dánarhlutfall næstu fimm ár Lesa meira »

Ekki gefast upp!

Áfengisvandi kemur niður á líðan, samskiptum við sitt nánasta fólk og tækifærum í lífinu. Oft hef ég heyrt frá sjúklingum á Vogi að undanfari innlagnar hafi verið þessi hræðilega líðan, „ég var að gefast upp“. Öngstrætið sem margir rata í getur birst hægt og hljótt, en þegar þangað er komið, er hættuástand. Einhverjir grípa til …

Ekki gefast upp! Lesa meira »