Vímuefni

Áfengi

Orðið alkóhól er í raun samheiti yfir lífræn efni sem hafa hýdroxýlhóp tengdan við opna kolefniskeðju. Margar gerðir af alkóhólum eru því til eins og methanól (tréspíri) og bútanól (ísvari) auk etanólsins eða áfengisins. Rík hefð er fyrir því að þegar orðið alkóhól er notað er átt við etanól eða vínanda nema annars sé getið. …

Áfengi Lesa meira »

Kannabis

Kannabisplantan hefur að geyma vímuefnið THC ( delta-9-tetrahydrocannabinol). Venjulega þegar verið er að tala um kannabis er átt við afurðir af þessari jurt, hluta af henni eða jurtina sjálfa. Þegar talað er um kannabisefni er átt við þær afurðir af jurtinni sem innihalda vímuefni. Helstu afurðirnar sem þekktar eru á vímuefnamörkuðum vesturlanda eru hass, marijuana …

Kannabis Lesa meira »

Örvandi efni

Örvandi vímuefnaneysla (E-pilla, kókaín og amfetamín og þar með talið rítalin) er alvarlegasta vímuefnafíknin á Íslandi. Hún herjar mest á fólk milli 20 og 30 ára. Meira en helmingur fíklanna fer að sprauta efnunum í æð með öllum þeim kvillum sem því fylgir. Þessi fíkn vex stöðugt, bæði kókaín og amfetamínfíkn. Á fyrsta kreppuári 2009 …

Örvandi efni Lesa meira »

Róandi ávanalyf

Inngangur Þó að hér verði einungis fjallað um róandi ávanalyf lyf er rétt að byrja á því að rifja upp að venja er að flokka lyf sem verka á miðtaugakerfi eða heila í tvo megin flokka það er að segja : Örvandi lyf og Slævandi lyf (róandi lyf). Síðan er venja að skipta róandi eða …

Róandi ávanalyf Lesa meira »

MDMA og skyld efni

Inngangur E- pillan er amfetamínafbrigði sem virkar líkt og amfetamín en hefur um leið áhrif á skynjun neytandans og víman verður því öðru vísi en af amfetamíni. Hún hefur fyrst og fremst verið notuð og markaðsett fyrir hinn ólöglega vímuefnamarkað sem ofskynjunarefni  íkt og LSD. Efnafræðiheiti E-pillu er dimethylene-dioxymethamphetamine. Það var fyrst markaðsett undir heitinu …

MDMA og skyld efni Lesa meira »

Sterar

Misnotkun stera Misnotkun stera hefur um langan tíma verið áhyggjuefni hér á Íslandi sem annars staðar. Framan af var þessi misnotkun svo til eingöngu bundin við íþróttamenn í fremstu röð. Misnotkunin virðist lítið hafa breyst í þeim hóp og er stöðugt verið að reyna að finna ný afbrigði og leiðir til að leyna neyslunni. Varla …

Sterar Lesa meira »

Sveppir sem valda ofskynjunum

Sveppir sem valda ofskynjunum hafa verið tíndir hér á landi og misnotaðir í yfir 20 ár. Þessi neysla er mjög tengd kannabisneyslu ungmenna og það eru sömu krakkarnir og nota hass hér á landi sem sækja í þessa neyslu. Sveppirnir eru etnir hráir eða þurrkaðir. Stundum er búið til úr þeim te eða þeir reyktir …

Sveppir sem valda ofskynjunum Lesa meira »

Ofskynjunarefni

Ofskynjunarefni hafa nokkra sérstöðu meðal vímuefna að því leyti að sjaldnast verða menn fíknir í þessi efni einvörðungu. Auðvelt er að finna fólk sem er fíkið og notar eingöngu, áfengi, róandi ávanalyf, ópíumefni, kókaín, amfetamín eða kannabisefni. Sama verður ekki sagt um ofskynjunarefni því varla finnst sá einstaklingur sem er fíkinn í ofskynjunarefni og hefur …

Ofskynjunarefni Lesa meira »