Framkvæmdastjórn

Framkvæmdastjórn skal skipuð níu mönnum sem aðalstjórn kýs úr sínum hópi til eins árs á fyrsta fundi sínum eftir aðalfund. Skal formaður kosinn sérstaklega og er hann jafnframt formaður aðalstjórnar, að öðru leyti skiptir framkvæmdastjórn með sér verkum. Framkvæmdastjórnarfundir teljast löglegir ef fimm framkvæmdastjórnarmenn mæta.

Framkvæmdastjórn SÁÁ starfsárið 2019-2020 var kjörin á aðalfundi þann 6. júní 2019 og er skipuð eftirtöldum:

  1. Arnþór Jónsson, formaður
  2. Heiður Gunnarsdóttir, varaformaður
  3. Björn Logi Þórarinsson
  4. Hekla Jósepsdóttir
  5. Jón H. B. Snorrason
  6. Sigurður Friðriksson
  7. Erla Björg Sigurðardóttir
  8. Bjarni Sigurðsson
  9. Einar Hermannsson
stjorn-saa
Framkvæmdastjórn
Fjöldi ára