Framkvæmdastjórn

Framkvæmdastjórn skal skipuð níu mönnum sem aðalstjórn kýs úr sínum hópi til eins árs á fyrsta fundi sínum eftir aðalfund. Skal formaður kosinn sérstaklega og er hann jafnframt formaður aðalstjórnar, að öðru leyti skiptir framkvæmdastjórn með sér verkum. Framkvæmdastjórnarfundir teljast löglegir ef fimm framkvæmdastjórnarmenn mæta.

Framkvæmdastjórn SÁÁ starfsárið 2020-2021 er skipuð eftirtöldum:

  1. Einar Hermannsson – Formaður
  2. Héðinn Eyjólfsson
  3. Anna Hildur Guðmundsson
  4. Gróa Ásgeirsdóttir
  5. Sigurbjörg A. Þór Björnsdóttir
  6. Þráinn Farestveit
  7. Sigurður Friðriksson – varaformaður
  8. Frosti Logason
  9. Svala Ísfeld Ólafsdóttir
Framkvæmdastjórn SÁÁ 2020 - 2021
Framkvæmdastjórn SÁÁ 2020 - 2021 Copyright © 2020 Grímur Kolbeinsson
Efstaleiti
Framkvæmdastjórn
Fjöldi ára