placeholder

Boðið uppá meðferð við spilafíkn á Gönguideild SÁÁ á Akureyri

Meðferð við spilafíkn verður á Göngudeild SÁÁ Hofsbót 4 dagana 2.-3. desember. Um er að ræða fyrirlestra og hópfundi. Markmið meðferðarinnar er að auka skilning þátttakenda á spilafíkn og stuðla að bata. Meðferðin er opin öllum sem telja hana eiga erindi við sig. Föstudaginn 2. desember 13:00 til 17:00 Laugardaginn 3. desember10:00 til 16:00 Meðferðin er gjaldfrjáls og skráning er í síma 824-7609 eða sigurbjorg.bjornsdottir@saa.is
Medhferdh-vidh-spilafikn-Akureyri-1