Skíðaferð til AkureyrarFréttir / 23.02.2023 23.02.2023 Skellum okkur á skíði Ung SÁÁ stendur fyrir skíðaferð til Akureyrar helgina 17-19. mars. Verð fyrir helgar passann er 14.990,- Innifalið er: Rúta fram og til baka Gisting og 2 x morgunmatur/kvöldmatur Passi inn á skíðasvæði. Hægt að kaupa miða í afgreiðslunni í VON, Efstaleiti Takmarkað pláss þannig bókið ykkar pláss sem fyrst! 30 ára aldurstakmark