Listasýning 091021

Handverks- og listasýning í Von

Glæsileg lista og handverkssýning var haldin var í Von, Efstaleiti 7, laugardaginn 9. október og vakti mikla lukku. Við fengum 190 manns í heimsókn og...
Fjolskn Akureyri

Fjölskyldunámskeið haldið 15. og 16. október 2021 á Akureyri

Námskeið á vegum SÁÁ ætlað aðstandendum einstaklinga með vímuefnafíkn verður haldið á göngudeild SÁÁ Akureyri nú í október. Á námskeiðinu verður leitast við að auka þekkingu aðstandenda á fíknisjúkdóminum, einkennum...
Félagsstarf

Félagsstarf SÁÁ 2021-2022

Félagsstarf SÁÁ er nú farið af stað eftir langt hlé vegna Covid. Það byrjaði með félagsvist og dansi þann 18. september og var þátttakan góð...
Opna SÁÁ

Opna SÁÁ golfmótið 2021

Ísleifur Leifsson, Gróa Ásgeirsdóttir, Ólöf Ásta og Þráinn Farestveit   Guðmundur Örn Jóhannsson og Heimir Bergmann Hauksson   [gallery size="large" columns="2" link="none"...
bingo

Unga fólkið í SÁÁ – Ung SÁÁ

Ung SÁÁ hefur verið endurvakið, hópur af ungu fólki sem ætlar sér að vera með viðburði í vetur og skemmta sér saman edrú. Komdu og taktu þátt, við byrjum á...
Svandís Svavarsdóttir og Ásmundur Einar

Hollvinir SÁÁ – Hádegisverðarfundur 17. september 2021

Svandís Svavarsdóttir og Ásmundur Einar   Hádegisverðarfundur með Svandísi Svavarsdóttur Heilbrigðisráðherra og Ásmundi Einari Félags- og barnamálaráðherra  verður föstudaginn 17. september frá kl 12.00 – 13.00...
Sigurður Páll Jónsson og Sigmar Guðmundsson

Hollvinir SÁÁ – Hádegisverðarfundur 10. september 2021

Sigurður Páll Jónsson og Sigmar Guðmundsson   Hádegisverðarfundur með Sigurði Páli Jónssyni frá Miðflokknum og Sigmari Guðmundssyni frá Viðreisn verður föstudaginn 10. september frá kl 12.00...
Kótelettukvöld SÁÁ

Kótelettukvöld SÁÁ – 2. október

  Kótelettukvöld SÁÁ verður haldið laugardaginn 2. október. Eðalkótelettur í raspi, ófituhreinsaðar að hætti hússins. Miðaverð 6.500 kr. Rúnar Þór og hljómsveitin TRAP heldur uppi dansfjörinu fram á miðnætti. Bjarni...
Foreldranamskeid-2021

Foreldranámskeið fyrir foreldra ungmenna með fíknivanda – hefst 20. september 2021

  Þann 20. september næstkomandi mun fjölskyldudeild SÁÁ fara af stað með nýtt námskeið sem sérstaklega er ætlað foreldrum og/eða öðrum aðstandendum ungmenna (15-25 ára) sem eiga í áfengis- og/eða...
skapandi

Skapandi edrú fólk

  SÁÁ leitar að skapandi edrú fólki til að sýna verk sín í Efstaleiti 7 þann 9.október. Hvort sem þú ert að mála, prjóna, leira, taka myndir eða eitthvað annað...
Earliest-Sunrise-June-A191879830-1184x630

Úrræði fyrir fólk með spilavanda

Úrræði fyrir fólk með spilavanda Meðferð við spilafíkn Meðferð við spilafíkn verður með breyttu sniði í vetur. Um er að ræða 8 vikna meðferð með vikulegri fræðslu og hópfundum. Markmið...
Halldóra Mogensen og Gunnar Smári Egilssoon

Hollvinir SÁÁ – Hádegisverðarfundur 3. september 2021

Halldóra Mogensen og Gunnar Smári Egilssoon   Hádegisverðarfundur með Halldóru Mogensen frá Pírötum og Gunnari Smára Egilssyni frá Sósíalistaflokknum verður föstudaginn 3. september frá kl 12.00...