Barnamenningarverðlaun 2020 til SÁÁ. Mynd: Velferðarsjóður barna

Barnastarf SÁÁ fær barnamenningarverðlaun 2020

Barnamenningarverðlaun 2020 til SÁÁ. Mynd: Velferðarsjóður barna Greint er frá úthlutuninni á vef Velferðarsjóðs barna: Barnastarf SÁÁ fær barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna 2020. Ásamt verðlaununum fær SÁÁ...
Einar Hermansson

SÁÁ ekki lengur þátttakendur í rekstri spilakassa

Á fundi 48 manna stjórnar SÁÁ þann 10. desember síðastliðinn var samþykkt, með miklum meirihluta, að hætta þátttöku í rekstri Íslandsspila og slíta þannig samstarfi við meðeiganda okkar. Þar með...
Minningarsjóður Vilhjálms Fenger

Gjöf úr minningarsjóði Vilhjálms Fenger

Nýverið barst SÁÁ höfðingleg gjöf úr minningarsjóði Vilhjálms Fenger að upphæð hálfri milljón króna sem renna mun til styrktar barnahjálpar SÁÁ. Markmiðið með þjónustunni er að veita börnum viðurkenningu á...
sáá byggingar

Upplýsingar til þeirra sem sækja þjónustu hjá SÁÁ

  Öll skráning heilbrigðisþjónustunnar er í sjúkraskrárkerfi SÁÁ, starfsemin lýtur lögum um heilbrigðisþjónustu, lögum um heilbrigðisstarfsmenn, lögum um sjúkraskrá o.fl. Þjónustan er að mestu veitt með samningi við Sjúkratryggingar Íslands...
vogur

Upplýsingar vegna Covid-19 smita á sjúkrahúsinu Vogi

Eitt Covid-19 smit greindist hjá sjúklingi á sjúkrahúsinu Vogi þann 24.10 sl. og fór viðkomandi strax í einangrun og 17 aðrir sem voru á sömu deild eða útsettir á annan...
sáá byggingar

Smit á Vogi

Því miður kom upp Covid smit á sjúkrahúsinu Vogi í dag. Unnið er eftir öllum verkferlum í samvinnu við sóttvarnaryfirvöld. Starfsfólk Vogs er og verður í sambandi við alla skjólstæðinga...
saa-leitar-ad-salfradingi

SÁÁ leitar að sálfræðingi

    Laus er til umsóknar 100% staða sálfræðings í Sálfræðiþjónustu barna hjá SÁÁ í göngudeild. Staðan er laus nú þegar. Helstu verkefni og ábyrgð Að veita börnum sérhæfða meðferð...
mynd: Stjórnarráð Íslands

Samningur við SÁÁ gerir sálfræðiþjónustu samtakanna fyrir börn mögulega

Valgerður Rúnarsdóttir, forstjóri Sjúkrahússins á Vogi og framkvæmdastjóri lækninga, Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, Ingunn Hansdóttir, yfirsálfræðingur SÁÁ og Einar Hermansson, formaður SÁÁ skrifuðu undir...
Slide1

Breytt aldursdreifing og færri innlagnarbeiðnir það sem af er „Covid-ári“ 2020

Breytt aldursdreifing: Þegar aldur þeirra sem leggjast inn á sjúkrahúsið Vog er skoðaður má sjá breytingu þetta árið. Innlagnartölur allra einstaklinga janúar-ágúst 2020 voru bornar saman við meðaltalstölur frá 2017-2019...
foreldrar-1100

Foreldranámskeiði frestað til fimmtudagsins 24/9

Foreldranámskeiði SÁÁ sem átti að hefjast í dag, mánudag kl 16:15 hefur verið frestað til fimmtudagsins 24/9. Því er enn tækifæri til að skrá sig. Gætt verður að sóttvörnum, boðið...
foreldrar-1100

Námskeið fyrir foreldra ungmenna með fíknivanda

Uppfært: Foreldranámskeiði SÁÁ sem átti að hefjast í dag, mánudag kl 16:15 hefur verið frestað til fimmtudagsins 24/9. Því er enn tækifæri til að skrá sig. Gætt verður að sóttvörnum,...
spilafikn-1100

Meðferð við spilafíkn 18. – 20. september

Meðferð við spilafíkn verður í Von Efstaleiti 18. - 20. september 2020, föstudag til sunnudags. Um er að ræða fyrirlestra og hópfundi. Markmið meðferðarinnar er að auka skilning þátttakenda á...