Skip to content
alfasolukongur-face

Álfasölukóngur ársins!

Ásgerður Björnsdóttir, framkvæmdastjóri SÁÁ, afhendir álfasölukóngi ársins 2019,Arnari Snær Jóhannssyni Ofur-Álfinn! Álfasölu SÁÁ er lokið og gekk salan á afmælisálfinum frábærlega. Yfir þúsund manns unnu við álfasöluna um land allt...
Valgerður Rúnarsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga SÁÁ, hr. Guðni Jóhannesson, forseti Íslands og Embla Margrét Hreimsdóttir

Forsetinn keypti fyrsta álfinn

Á myndinni eru Valgerður Rúnarsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga SÁÁ, hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Embla Margrét Hreimsdóttir Forseti Íslands, hr. Guðni Jóhannesson, keypti fyrsta álfinn á Bessastöðum af Valgerði...
shutterstock_362868866

Breyttur tími í eftirfylgni Víkinga

Við vekjum athygli á breyttum tíma í eftirfylgni Víkinga I og II. Tíminn færist til kl 16:30 þriðjudaga og fimmtudaga í Víking I og kl 16:30 miðvikudaga í Víking II.
alfur2019

Álfasölufólk óskast!

Björgum fleiri mannslífum á 30 ára afmæli álfsins! SÁÁ leitar nú að öflugu sölufólki á höfuðborgarsvæðinu sem vill taka þátt í að selja álfinn dagana 7. til 12. maí næstkomandi....
Góðgerðarvika

Nemendur MA styrkja SÁÁ á Akureyri

Huginn afhendir SÁÁ 950 þús. kr. Jón Már Héðinsson, skólameistari, Kolbrún Ósk Jóhannsdóttir, formaður nemendafélagsins Hugins, Ásgerður Björnsdóttir, framkvæmdastjóri SÁÁ, Alfreð Steinmar Hjaltason, gjaldkeri nemendafélagsins og Hörður J. Oddfríðarson, dagskrárstjóri...
dagskrain-135x219

Göngudeildin á Akureyri opnuð á mánudaginn!

Það gleður okkur að tilkynna að göngudeild SÁÁ á Akureyri verður opnuð næstkomandi mánudag, 8. apríl. Af því tilefni verður opið hús að Hofsbót 4, Akureyri, þriðjudaginn 9. apríl frá...
Hildur læknir, Eydís Gauja, Dagbjört Elín, Rakel Tanja og Páll Geir dagskrárstjóri á Vogi

Nemendur Álftanesskóla færa SÁÁ gjöf

Hildur læknir, Eydís Gauja, Dagbjört Elín, Rakel Tanja og Páll Geir dagskrárstjóri á Vogi Þrjár ungar stúlkur úr Álftanesskóla komu við á Vogi og færðu ungmennameðferð SÁÁ 30.000 kr. peningagjöf...
shutterstock_1010058325

Verðkönnun: Um helmingur þeirra sem keyptu kannabisefni notuðu kannabisefni í rafrettur

Allt frá ársbyrjun 2000 hefur SÁÁ gert mánaðarlegar kannanir á verðlagi á ólöglegum vímuefnum „á götunni.“ Allir innritaðir sjúklingar á sjúkrahúsinu Vogi, sem hafa heilsu til, taka þátt í könnun...
Spessi_Spessi_168B8279-155_20140612_0016

Innlögnum á Vog fækkað

SÁÁ starfar nú samkvæmt áætlun sem miðar að fækkun innlagna á sjúkrahúsið Vog um 400 á þessu ári. Gert er ráð fyrir að innlögnum fækki úr 2.200 í 1.800. Í...

Móttökuritari óskast til starfa hjá SÁÁ

Smelltu á auglýsinguna til að skoða hana í fullri stærð. Laus er til umsóknar staða móttökuritara hjá SÁÁ. Starfshlutfall er 80%. Staðan er laus nú þegar....
sober-3-featured

Bifhjólasamtökin Sober Riders MC færa SÁÁ styrk

Bifhjólasamtökin Sober Riders MC hafa undanfarin 12 ár eldað gómsæta sjávarréttasúpu, svokallaða Andskötusúpu, og gefið vegfarendum á Laugaveginum á Þorláksmessu. Um leið hafa samtökin safnað fjárframlögum í bauka og gefið til...
gb-bokargjof

Guðrún Bergmann færir SÁÁ bókagjöf

Guðrún Bergmann kom og færði SÁÁ að gjöf rúmlega 300 eintök af bókinni Jákvæðar hvatningar. Um er að ræða bækur sem vegna galla í límingu (límið var gallað frá framleiðanda)...