Foreldranámskeið Fyrir foreldra ungmenna með fíknivanda

Foreldranámskeið fyrir foreldra ungmenna með fíknivanda 

  Foreldranámskeið SÁÁ er sérstaklega er ætlað foreldrum og/eða öðrum umönnunaraðilum sem eiga ungmenni (15-25 ára) í áfengis-og/eða vímuefnavanda, hvort sem þau hafi farið í meðferð hjá SÁÁ eða ekki....
spilafikn-1100

Meðferðir við spilafíkn 20. – 28. apríl 2021

Grunnmeðferð við spilafíkn 20. apríl - 28. apríl 2021 Meðferð við spilafíkn verður í Von, Efstaleiti 7, í apríl 2021. Um er að ræða fyrirlestra og hópfundi. Markmið meðferðarinnar er...
Einar Hermannsson

Tímamót

Einar Hermannsson formaður SÁÁ Þann 8. apríl síðastliðinn sleit SÁÁ formlega samstarfi sínu við Íslandsspil. Lauk þar með nærri 30 ára samstarfi við Rauða krossinn og...
shutterstock_454570033

Fjölskyldumeðferð hefst 19. apríl 2021

Næsta fjölskyldumeðferð hefst hjá SÁÁ mánudaginn 19. apríl klukkan 16.00. Fjölskyldumeðferðin tekur fjórar vikur og er námskeiðið haldið á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 16.00 til 18.00 í Von, húsi...
shutterstock_454570033

Fjölskyldumeðferð auglýst síðar

Fjölskyldumeðferð SÁÁ sem átti að hefjast 8. apríl verður auglýst nánar síðar. Fjölskyldumeðferðin tekur fjórar vikur og er námskeiðið haldið á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 16.00 til 18.00 í...
shutterstock_454570033

Fjölskyldumeðferð hefst 1. mars 2021

Næsta fjölskyldumeðferð hefst hjá SÁÁ mánudaginn 1. mars klukkan 16.00. Fjölskyldumeðferðin tekur fjórar vikur og er námskeiðið haldið á mánudögum og fimmtudögum frá kl. 16.00 til 18.00 í Von, húsi...
Barnamenningarverðlaun 2020 til SÁÁ. Mynd: Velferðarsjóður barna

Barnastarf SÁÁ fær barnamenningarverðlaun 2020

Barnamenningarverðlaun 2020 til SÁÁ. Mynd: Velferðarsjóður barna Greint er frá úthlutuninni á vef Velferðarsjóðs barna: Barnastarf SÁÁ fær barnamenningarverðlaun Velferðarsjóðs barna 2020. Ásamt verðlaununum fær SÁÁ...
Einar Hermansson

SÁÁ ekki lengur þátttakendur í rekstri spilakassa

Á fundi 48 manna stjórnar SÁÁ þann 10. desember síðastliðinn var samþykkt, með miklum meirihluta, að hætta þátttöku í rekstri Íslandsspila og slíta þannig samstarfi við meðeiganda okkar. Þar með...
Minningarsjóður Vilhjálms Fenger

Gjöf úr minningarsjóði Vilhjálms Fenger

Nýverið barst SÁÁ höfðingleg gjöf úr minningarsjóði Vilhjálms Fenger að upphæð hálfri milljón króna sem renna mun til styrktar barnahjálpar SÁÁ. Markmiðið með þjónustunni er að veita börnum viðurkenningu á...
sáá byggingar

Upplýsingar til þeirra sem sækja þjónustu hjá SÁÁ

  Öll skráning heilbrigðisþjónustunnar er í sjúkraskrárkerfi SÁÁ, starfsemin lýtur lögum um heilbrigðisþjónustu, lögum um heilbrigðisstarfsmenn, lögum um sjúkraskrá o.fl. Þjónustan er að mestu veitt með samningi við Sjúkratryggingar Íslands...
vogur

Upplýsingar vegna Covid-19 smita á sjúkrahúsinu Vogi

Eitt Covid-19 smit greindist hjá sjúklingi á sjúkrahúsinu Vogi þann 24.10 sl. og fór viðkomandi strax í einangrun og 17 aðrir sem voru á sömu deild eða útsettir á annan...
sáá byggingar

Smit á Vogi

Því miður kom upp Covid smit á sjúkrahúsinu Vogi í dag. Unnið er eftir öllum verkferlum í samvinnu við sóttvarnaryfirvöld. Starfsfólk Vogs er og verður í sambandi við alla skjólstæðinga...