Áslaug María gestur Heiðursmanna

Áslaug María Friðriksdóttir, borgarfulltrúi í Reykjavík, verður gestur Heiðursmanna fimmtudaginn 13. nóvember. Áslaug María er vinnusálfræðingur að mennt. Hún hefur verið borgarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn frá árinu 2013 en var áður varaborgarfulltrúi frá...

Freeport-klúbburinn í heimsókn

Freeport-klúbburinn er félagsskapur þeirra Íslendinga sem leituðu sér meðferðar við áfengissýki í Bandaríkjunum, flestir á árunum 1975 til 1978. Einstaklingar úr þeim hópi tóku saman...

Þverpólitísk samstaða í áfengismálum

Hertar reglur um áfengisauglýsingar, bann við kostun áfengisframleiðenda, opinber verðlagning á áfengi og síðast en ekki síst: Bættur aðgangur að meðferð fyrir áfengissjúklinga. Þetta eru helstu atriðin í þverpólitískri sátt...

OxyContin komið á íslenska markaðinn

Kannað verðlag á ólöglegum vímuefnum "á götunni." Hversu margir af innrituðum sjúklingum hafa keypt slík efni síðastliðnar tvær vikur, og hvað greiddu þeir fyrir efnin. Meðaltal reiknað i tugum króna....

Fjölskyldumeðferð á Akureyri

Helgina 1. - 2. nóvember 2014 verður fjölskyldumeðferð fyrir aðstandendur alkóhólista/fíkla á Akureyri. Námskeiðið eru einkum ætlað aðstandendum alkóhólista/fíkla, þe mökum, börnum og foreldrum og þeim alkóhólistum í bata sem...

Dansað í Von á laugardaginn

Það verður stiginn dans í Von laugardaginn 1. nóvember n.k. frá kl 21 til miðnættis. Víkingasveitin mætir á svæðið vopnuð hljóðfærum til að halda uppi fjörinu eins og þeim einum er lagið....

Umboðsmaður barna hef­ur ekki áhyggj­ur af aðbúnaði barna á Vogi

Í svarbréfi umboðsmanns barna til Rótarinnar segir hann að hann hafi ekki haft ástæður til að hafa áhyggjur af aðbúnaði barna á unglingadeildinni á Vogi samkvæmt frétt sem birtist á...

Félagsvist í Von 31. október

Það verðu fjör næstkomandi laugardagskvöld þegar það verður spiluð félagsvist í Von, Efstaleiti 7. Spilavistin byrjar stundvíslega klukkan 20:00 og má búast við mikilli gleði og góðri skemmtun. Góðir vinningar eru...

Útvarpsstjóri gestur Heiðursmanna

Gestur Heiðursmanna SÁÁ fimmtudaginn 30. október n.k. er Magnús Geir Þórðarson, útvarpsstjóri. Magnús Geir lauk meistaranámi í leikhúsfræðum árið 2003 og var ráðin leikhússjóri Leikfélags Akureyrar 2004 og leikhússtjóri Borgarleikhússins...

Kynningarfundur SÁÁ á Akureyri

Kynningarfundur SÁÁ verður haldinn á göngudeild SÁÁ, Hofsbót 4, mánudaginn 20.október.kl 18:00. Á fundinum er boðið upp á fræðslu um fíknsjúkdóma, meðvirkni og vanda aðstandenda. Einnig er starfsemi SÁÁ kynnt...

Tónleikum Bubba Morthens frestað!

Tónleikum sem Bubbi Morthens hugðist halda í SÁÁ-húsinu, VON, hefur því miður verið frestað. Við biðjumst velvirðingar á þessu og auglýsum nýjan tónleikatíma mjög fljótlega.

Frábær stemmning á afmælis- og baráttufundi SÁÁ 2014

Um 800 manns komu saman í Háskólabíói miðvikudaginn 8. október sl. og fögnuðu 37 ára afmæli samtakanna. Fundurinn bar yfirskriftina TREYSTUM BAKLANDIÐ, en það er...