Staðarfell – extreme makeover

Helgina 18 - 20 júlí sl., skundaði vaskur hópur manna & kvenna  á Staðarfell og tók heldur betur til hendinni. Sumarlokun á Staðarfelli var notuð sem...

31 hlaupari hefur skráð áheit til SÁÁ á hlaupastyrkur.is

SÁÁ er meðal þeirra 164 félaga og samtaka sem taka þátt í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka 2014. Frá því skráning hófst hefur þrjátíu og einn einstaklingur, 18 konur og 13 karlar, skráð...

Edrúhátíð gekk að óskum

„Framkvæmd hátíðarinnar hefur aldrei gengið betur,” segir Rúnar Freyr Gíslason, framkvæmdastjóri Edrúhátíðarinnar sem haldin var að Laugalandi í Holtum um verslunarmannahelgina. Þar komu saman meira en 1000 manns og skemmtu...

Göngudeildir og meðferðarstöðvar opnar að loknum sumarleyfum

Starfsemi á göngudeildum SÁÁ í Reykjavík og á Akureyri og á meðferðarstöðvunum á Staðarfelli og Vík hefst á ný í dag að loknum sumarleyfum. Starfsemi á þessum starfsstöðvum samtakanna lá niðri...

„Við erum með massíva dagskrá"

Edrúhátíðin á Laugalandi í Holtum hefst í dag. Veitingatjaldið opnar klukkan 16 og dagskráin hefst með fjölskyldubingói í umsjón Þorsteins Guðmundssonar klukkan 19.30 í...

Dagskrá Edrúhátíðar og kort af svæðinu

Mammút, Dimma, KK og Maggi Eiríks, Sniglabandið, Sísí Ey, Helgi Valur, Þorsteinn Guðmundsson, Edda Björgvins, Jón Arnór töframaður, Leikhópurinn Lotta og margir fleiri ætla að skemmta gestum Edrúhátíðarinnar að Laugalandi í Holtum...

Edrúhátíð er uppáhalds í lífi mínu

Að vera bláedrú með börnunum sínum eina helgi innan um óteljandi Íslendinga,  sem eru líka bláedrú;  það er bara sérstök gjöf sem ég mæli með að allir gefi börnunum amk einu...

Allt að helmingur innlagna á lyflækningadeild vegna áfengis

„Þeir tímar hafa komið að ástæðu innlagnar allt að helmings sjúklinga á deildinni sem ég starfa á megi rekja til áfengisneyslu. Sjúklingarnir eru kannski lagðir inn vegna mjaðmabrots, en sé...

Edrúhátíð Laugalandi um verslunarmannahelgina

Edrúhátíðin, fjölskylduhátíð SÁÁ, verður haldin að Laugalandi í Holtum um verslunarmannahelgina 1.-4. ágúst. Þar verður boðið upp á lifandi tónlist og allskonar skemmtun  og næringu fyrir alla fjölskylduna. Miðaverð er aðeins 6000 krónur...

6,6% landsmanna segjast hafa notað kannabis 2012

Morgunblaðið hefur nú upplýst í frétt á mbl.is að sú umræða, sem átti sér stað í fjölmiðlum í síðustu viku, um að hér á landi væri að finna hlutfallslega fleiri...

Sumarlokanir á göngudeildum, Vík og Staðarfelli

Frá og með föstudeginum 20. júní dregur verulega úr starfsemi SÁÁ vegna sumarleyfa. Meðan á sumarleyfum stendur verður lokað á Staðarfelli og á Vík og einnig á göngudeildunum í Reykjavík...

Nýja álman á Vogi komin í fulla notkun

Ný álma við sjúkrahúsið Vog hefur nú verið tekin í fulla notkun. Þar eru sex sjúkrastofur með nýjum og fullkomnum sjúkrarúmum fyrir ellefu sjúklinga....