Edrúhátíð Laugalandi um verslunarmannahelgina

Edrúhátíðin, fjölskylduhátíð SÁÁ, verður haldin að Laugalandi í Holtum um verslunarmannahelgina 1.-4. ágúst. Þar verður boðið upp á lifandi tónlist og allskonar skemmtun  og næringu fyrir alla fjölskylduna. Miðaverð er aðeins 6000 krónur...

6,6% landsmanna segjast hafa notað kannabis 2012

Morgunblaðið hefur nú upplýst í frétt á mbl.is að sú umræða, sem átti sér stað í fjölmiðlum í síðustu viku, um að hér á landi væri að finna hlutfallslega fleiri...

Sumarlokanir á göngudeildum, Vík og Staðarfelli

Frá og með föstudeginum 20. júní dregur verulega úr starfsemi SÁÁ vegna sumarleyfa. Meðan á sumarleyfum stendur verður lokað á Staðarfelli og á Vík og einnig á göngudeildunum í Reykjavík...

Nýja álman á Vogi komin í fulla notkun

Ný álma við sjúkrahúsið Vog hefur nú verið tekin í fulla notkun. Þar eru sex sjúkrastofur með nýjum og fullkomnum sjúkrarúmum fyrir ellefu sjúklinga....

Lagabreytingar samþykktar á aðalfundi

Aðalfundur SÁÁ vegna síðasta starfsárs var haldinn föstudaginn 6. júní. Auk venjulegra aðalfundarstarfa, samþykkti fundurinn breytingar á lögum samtakanna, að tillögu stjórnar. Helsta markmið breytinganna er að tryggja samræmi í...

Aldrei fleiri Álfar seldir

Met var slegið í álfasölu SÁÁ þetta árið. 34.000 Álfar seldust, fleiri en nokkru sinni fyrr. Álfasalan stóð yfir frá 7. - 11. maí.  Kjörorð álfasölunnar að þessu sinni var...

Aðalfundur SÁÁ

Aðalfundur SÁÁ verður haldinn föstudaginn 6 júní í Von, húsi SÁÁ við Efstaleiti 7 í Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 17. Störfum aðalfundar er háttað í samræmi við ákvæði í lögum félagsins....