vedur2

Dagskrá aflýst

Vegna veðurviðvarana fellur eftirfarandi niður: Foreldrafræðsla kl. 16.15 á Vogi Víkingameðferð kl. 16.30 í Von, Efstaleiti 7 Almenn eftirfylgni kl. 16.30 í Von, Efstaleiti 7 Upplagt að slaka á, fá...
shutterstock_1215639184

Auglýst eftir nemum í áfengis- og vímuefnaráðgjöf

Lausar eru til umsóknar stöður nema í áfengis- og vímuefnaráðgjöf við Sjúkrahúsið Vog. Starfshlutfall er 100%. Um vaktavinnu er að ræða. Hjá SÁÁ starfar hópur fagfólks sem veitir meðferð við...
forsidur

Upplýsingarit um þjónustu SÁÁ frá 1977-2018

SÁÁ hefur gefið út viðamikið upplýsingarit um heilbrigðisþjónustu samtakanna frá 1977-2018. Í 1. hefti er texti með umfjöllun en í 2. hefti eru tölulegar upplýsingar á töflum, línuritum og öðrum...
lyklamynd2

Lyklarnir fundnir og SÁÁ fær milljón!

Arnþór Jónsson og Þóra Björnsdóttir hjá SÁÁ taka við einni milljón króna úr hendi Benedikts Eyjólfssonar. Farsæl lausn er fundin á lyklastuldarmálinu svokallaða sem verið hefur í fréttum undanfarna daga....
shutterstock_525911086

37% aðspurðra keypt lyfseðilsskyld lyf á svörtum markaði

Allt frá ársbyrjun 2000 hefur SÁÁ gert mánaðarlegar kannanir á verðlagi á ólöglegum vímuefnum „á götunni.“ Allir innritaðir sjúklingar á sjúkrahúsinu Vogi, sem hafa heilsu til, taka þátt í könnun...
von

Móttökuritari óskast til starfa hjá SÁÁ

Smelltu á auglýsinguna til að skoða hana í fullri stærð Laus er til umsóknar staða móttökuritara hjá SÁÁ. Starfshlutfall er 100%. Æskilegt að viðkomandi geti hafið...
shutterstock_516907939

Langar þig að hlaupa fyrir SÁÁ?

Reykjavíkurmaraþonið verður haldið þann 24. ágúst næstkomandi og er SÁÁ meðal þeirra félagasamtaka sem þátttakendur geta safnað áheitum fyrir. Á síðunni hlaupastyrkur.is geta hlauparar skráð sig til keppni, nú þegar eru...
shutterstock_1330468094

Þjónusta SÁÁ í sumar

Sjúkrahúsið Vogur og göngudeildir SÁÁ, í Reykjavík og á Akureyri, verða opnar í sumar. Meðferðarstöðin á Vík, Kjalarnesi, verður lokuð frá 26. júní – 7. ágúst. Viðtalsþjónusta Viðtalsþjónusta við ráðgjafa...
hopmynd-thumb

Gestir frá Shanghai heimsækja SÁÁ

Gestir frá Shanghai Drug Treatment Center heimsóttu Von, göngudeild SÁÁ í gær og fengu kynningu á meðferð og starfsemi samtakanna. Shanghai Drug Treatment Center er ríkisrekin meðferðarstöð í Shanghai sem...
stjorn-saa

Forysta SÁÁ endurkjörin á aðalfundi

Arnþór Jónsson var endurkjörinn formaður SÁÁ með öllum greiddum atkvæðum á fyrsta fundi nýrrar stjórnar sem haldinn var strax að loknum aðalfundi samtakanna fimmtudaginn 6. júní. Framkvæmdastjórn samtakanna er óbreytt...
stjorn-saa

Aðalfundur SÁÁ

Aðalfundur SÁÁ verður haldinn fimmtudaginn 6. júní kl. 17.00 í Von, húsi SÁÁ, Efstaleiti 7. Dagskrá fundarins er: 1. Skýrsla stjórnar 2. Reikningar samtakanna lagðir fram 3. Lagabreytingar 4. Kosning...
shutterstock_793837195

Staða sálfræðings laus til umsóknar

Laus er til umsóknar afleysingarstaða sálfræðings í Sálfræðiþjónustu barna hjá SÁÁ í göngudeild. Starfshlutfall er 100% til eins árs. Staðan er laus nú þegar. Helstu verkefni og ábyrgð Að veita...