shutterstock_1621031059

Áhrif kórónaveirunnar á fólk með fíknsjúkdóm

Dr. Nora Volkow, forstjóri bandarísku stofnunarinnar National Institute on Drug Abuse (NIDA) fjallaði um kórónaveiruna á bloggi sínu. Í umfjöllun sinni beindi hún sjónum sínum að hugsanlegum áhrifum COVID-19 á...
pv-thumb

Mikilvægt að ekki var um trúnaðarbrest að ræða

Persónuvernd hefur úrskurðað varðandi mál SÁÁ og lagt á samtökin þriggja milljóna króna stjórnvaldssekt. Tildrög sektarinnar eru þau að í júlí sl. tilkynnti SÁÁ öryggisbrest til Persónuverndar eftir að í...
Auður Sigrúnardóttir, Úlfar Gauti Haraldsson, Magnús Snæbjörnsson, Valgerður Rúnarsdóttir og Ingunn Hansdóttir

Bætt þjónusta fyrir fólk með spilavanda

Frá vinstri: Auður Sigrúnardóttir, Úlfar Gauti Haraldsson, Magnús Snæbjörnsson, Valgerður Rúnarsdóttir og Ingunn Hansdóttir SÁÁ, Happdrætti Háskóla Íslands og Íslandsspil hafa gert með sér samkomulag um að auka þjónustu og...
shutterstock_472132963

Greinargerð um þjónustu SÁÁ

Út er komin greinargerð um þjónustu SÁÁ fyrir árið 2019. Í henni er farið yfir meðferðarþjónustu samtakanna á Sjúkrahúsinu Vogi, meðferðarstöðinni Vík og á göngudeildum. Samhliða er kostnaðargreining sem byggir...
IMG_4188

50 nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar heimsækja Vog

Í síðustu viku komu tæplega 50 nýútskrifaðir hjúkrunarfræðingar, sem starfa á hinum ýmsu deildum Landspítalans, í heimsókn á Vog til að kynna sér starfsemina og skoða húsakynni. Ásdís Finnbogadóttir og...
laeknir-888-679

Staða læknis laus til umsóknar

Staða læknis á sjúkrahúsinu Vogi hjá SÁÁ er laus til umsóknarSóst er eftir lækni með áhuga á meðferð og þjónustu við fólk með fíknsjúkdóm og fjölskyldur þeirra. Hæfniskröfur: Sérfræðilæknir úr...
karl-heimsokn-face

Heimsókn frá Grænlandi

Karl S. Gunnarsson og Dr. Birgit Niclasen á Vík Í gær, miðvikudaginn 8. janúar, heimsótti Dr. Birgit Niclasen starfsstöðvar SÁÁ og kynnti sér starfsemi samtakanna. Dr. Birgit stýrir göngudeildarþjónustu á...
shutterstock_628861223

Margskonar vímuefni notuð í rafrettur

Allt frá ársbyrjun 2000 hefur SÁÁ gert mánaðarlegar kannanir á verðlagi á ólöglegum vímuefnum „á götunni.“ Allir innritaðir sjúklingar á sjúkrahúsinu Vogi, sem hafa heilsu til, taka þátt í könnun...
thumbnail

Áramótaannáll 2019

Árið 2019 var viðburðarríkt ár í sögu SÁÁ! Á árinu var gefið út viðamikið upplýsingarit í tveimur heftum um heilbrigðisþjónustu samtakanna frá 1977-2018. Þórarinn Tyrfingsson er höfundur ritsins en í...
17

Fjör á jólaskemmtun SÁÁ!

Frábær þátttaka og mikið fjör var á jólaskemmtun SÁÁ sem haldin var í dag. Sigga Beinteins og Grétar Örvars héldu uppi stuðinu með aðstoð barnanna sem voru ófeimin við að...
shutterstock_512491858

Opnunartími um jól og áramót

23. desember: Hefðbundin dagskrá. 24. desember: Opið fram að hádegi. Opinn fyrirlestur kl. 10.00, allir velkomnir. 25. desember: Lokað. 26. desember: Lokað. 27. desember: Hefðbundin dagskrá. 30. desember: Hefðbundin dagskrá....
jolavogur

Um 130 í meðferð á jólunum

Það er hátíðlegt um að litast í desember hjá SÁÁ. Búið er að skreyta hátt og lágt, setja upp jólatré og von er á dýrindis mat á hátíðunum. Rúmlega 130...