shutterstock_743540656

Verðkönnun: 41% keypt lyfseðilsskyld lyf á svörtum markaði

Allt frá ársbyrjun 2000 hefur SÁÁ gert mánaðarlegar kannanir á verðlagi á ólöglegum vímuefnum „á götunni.“ Allir innritaðir sjúklingar á Sjúkrahúsinu Vogi, sem hafa heilsu til, taka þátt í könnun...

Unga fólkið þarf á okkur öllum að halda

Nú fer í hönd tími samvista við fjölskyldu og ástvini. Fyrir marga getur þetta verið ljúfasti tími ársins á meðan aðrir eiga jafnvel hvergi höfði sínu að halla. Aðstandendur fólks...
sigrun-gudmundur-70

Styrkti SÁÁ á sjötugsafmælinu!

Sigrún Ósk Ingadóttir hélt upp á 70 ára afmælið sitt á dögunum. Sigrún afþakkaði gjafir í tilefni afmælisins en bað fjölskyldu og vini þess í stað um að styðja við starf...

Batadagatal SÁÁ á hverjum degi til jóla!

Þá er jólamánuðurinn runninn upp og fyrsti glugginn í batadagatali SÁÁ hefur verið opnaður! Desembermánuður einkennist gjarnan af miklum hraða og veisluhöldum og mörgum reynist erfitt að passa upp á batann í...
Nýr vefur SÁÁ!

Nýr vefur SÁÁ er kominn í loftið!

Vefurinn var endurhannaður frá grunni með áherslu á gott aðgengi að upplýsingum fyrir þá sem leita til samtakanna eftir þjónustu. Hraði og aðgengi var stórbætt og nýi vefurinn virkar jafnt í snjallsímum,...
akall-630x210

SÁÁ þakkar stuðninginn!

SÁÁ vill þakka öllum þeim sem lögðu hönd á plóg við að gera tónleikana í Háskólabíó í kvöld að veruleika. Sérstaklega vilja samtökin þakka Ellen Kristjánsdóttur, Kára Stefánssyni og öllu...
akall-forsida

Ákall til varnar sjúkrahúsinu Vogi!

Hlustaðu á ákallið! Hvað eiga Ari Eldjárn, Baggalútur, Birnir, Bubbi, Elín Ey, Geisha Kartel, GDRN, Hjálmar, Jói P og Króli, KK, Myrra Rós, Páll Óskar, Svala Björgvins, Víkingur Heiðar Ólafsson,...
ValliSkag-Valgeir-Skagfjord

Valgeir Skagfjörð gestur heiðursmanna

Gestur heiðursmanna á morgun, fimmtudaginn 1. nóvember, verður Valgeir Skagfjörð. Valgeir er menntaður leikari og hefur verið sjálfstætt starfandi listamaður lengi. Að venju hefst fundurinn klukkan 12 á hádegi og...
thgk-thumbnail

Þorgerður Katrín heimsækir Vík

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, og María Rut Kristinsdóttir, aðstoðarmaður hennar, heimsóttu í gær nýja eftirmeðferðarstöð SÁÁ á Vík á Kjalarnesi. Talið frá vinstri: Torfi Hjaltason,...
verd-thumbnail

Verðkönnun: verðið á sterkum verkjalyfjum hefur lækkað

Allt frá ársbyrjun 2000 hefur SÁÁ gert mánaðarlegar kannanir á verðlagi á ólöglegum vímuefnum „á götunni.“ Allir innritaðir sjúklingar á Sjúkrahúsinu Vogi, sem hafa heilsu til, taka þátt í könnun...
gudm-fylkiss

Guðmundur Fylkisson lögreglumaður gestur heiðursmanna

Fyrsti fundur heiðursmanna SÁÁ verður fimmudaginn 19. október nk. Gestur að þessu sinni verður Guðmundur Fylkisson lögreglumaður. Guðmundur starfar í kynferðisbrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og hefur það sérverkefni að sjá um...
graenland-thumbnail

Góðir gestir frá Grænlandi

24 manna sendinefnd frá grænlensku sveitastjórninni kom í heimsókn í göngudeild SÁÁ í Von, Efstaleiti, mánudaginn 8. október sl. Þórarinn Tyrfingsson tók að sér að kynna sögu, stefnumörkun og starfsemi...