sjukrarum-thumbnail

Langvarandi niðurskurður – vaxandi vandi

Fjöldi einstaklinga á biðlista inn á sjúkrahúsið Vog er nú kominn yfir 600. Það er með algjörum ólíkindum að heilbrigðisyfirvöld skuli ekki bregðast við þessum vanda á einhvern hátt. Starfsfólkið...
bsig-thumbnail

Heilasjúkdómurinn fíkn

Bjarni Sigurðsson. Höfundur er í framkvæmdastjórn SÁÁ, lyfjafræðingur og doktor í líf- og læknavísindum. Heilinn er án efa flóknasta líffæri líkamans og hefur lengst af reynst...
orvandi-thumbnail

Örvandi vímuefnafíkn er alvarlegasti heila- og geðsjúkdómurinn á Íslandi

- og herjar mest á unga karlmenn Alls hafa 5.903 einstaklingar greinst með alvarlegan örvandi vímuefnasjúkdóm frá árinu 1990. Þar af eru 4.184 karlar (71%) og 1.719 konur (29%). Úr...
silki-thumbnail

Silkihúfur ríkisins

Árið 2018 er framlag ríkisins til meðferðarsviðs SÁÁ, 278 milljón krónum lægra en árið 2009, á föstu verðlagi. Framlagið dugar ekki fyrir launakostnaði. Meirihluti þeirra sem kemur í meðferð til...
lof-mer-ad-falla-thumbnail

Trúboð ráðuneytisins

Kvikmyndin „Lof mér að falla“ er áhrifamikil endursögn um stjórnlausa vímuefnaneyslu og sorgleg örlög tveggja stúlkna. Nokkuð hefur verið fjallað um þann hluta kvikmyndarinnar sem sýnir einhvers konar meðferð sem yngri...
shutterstock_550823812

Traust milli aðila og trúin á framtíðina

Í byrjun þessa árs tilkynnti SÁÁ um fyrirhugaða lokun göngudeildar sinnar á Akureyri um næstu áramót. SÁÁ hefur rekið göngudeild á Akureyri í 25 ár og allan tímann greitt með...
Búið að ná til flestra sem smitaðir eru af lifrarbólgu C

Búið að ná til flestra sem smitaðir eru af lifrarbólgu C

Það gerir ekki lítið úr þætti annarra í framúrskarandi árangri íslenska lifrarbólguverkefnisins að segja upphátt að Þórarinn Tyrfingsson, fyrrverandi yfirlæknir SÁÁ, hafi með sínu frumkvæði lagt...
Spessi_May 11, 2018_68B1655-00025

Langar þig að breyta heiminum?

Fíknsjúkdómurinn er algengasti og hættulegasti sjúkdómur ungs fólks á Íslandi í dag. Hann herjar á einstaklinga, börn þeirra, foreldra, ástvini og samfélagið allt. Hann er skæður, jafnvel banvænn og mikill...
shutterstock_1051390808

Elskar þú einstakling með fíknsjúkdóm?

Fíknsjúkdómurinn er fjölskyldusjúkdómur sem hægt er að meðhöndla. Hjá SÁÁ býðst þér fagleg þjónusta á göngudeild ef þú ert aðstandandi einstaklings með fíknsjúkdóm. Áfengis- og vímuefnaráðgjafar, sem eru sérhæfðir í...
sáá byggingar

Frá föngum til barna

Vogur er sjúkrahús sem veitir sérhæfða afeitrun og meðferð við fíknsjúkdómi. Líkt og á öðrum sjúkrahúsum eru það aðeins læknar, í þessu tilfelli læknar SÁÁ, sem ákveða hverjir eru í...
shutterstock_641799931

Hefðbundinn dagur á Vogi

Hér á eftir fer lýsing á venjulegum degi á Vogi. Athugið að ekki er um raunverulega sjúklinga að ræða heldur eru persónur tilbúningur höfundar. Innlagnir á sjúkrahúsið Vog eru 6-7...
vogur-matsalur-888-679

Uppbygging innviða í 40 ár!

SÁÁ hefur á 40 árum byggt upp heildstæða þjónustu fyrir fólk með fíknsjúkdóm; einstaklinga, börn þeirra og fjölskyldur. Samtökin hafa lagt áherslu á að taka á þeim vanda sem fíknsjúkdómurinn...