shutterstock_1098009848

SÁÁ hefur enn ekki hætt að taka ólögráða í meðferð á Vog

Nú er ár liðið frá því að SÁÁ gaf út yfirlýsingu um að taka ekki ólögráða einstaklinga inn á sjúkrahúsið Vog, þar sem lengra væri vart gengið í aðskilnaði þeirra...
shutterstock_1030116790

Börn eiga foreldra sem fara í meðferð

Foreldrar biðja um meðferð við sínum fíknsjúkdómi Börn eiga foreldra sem þurfa meðferð vegna áfengis- eða vímuefnaneyslu Árið 2018 komu 1247 einstaklingar á aldrinum 20-55 ára í innlögn á sjúkrahúsið...

Er stjórnsýslan í pólitískum skollaleik?

Framlög hins opinbera til sjúkrahússins Vogs hafa lækkað um 6% á milli áranna 2018 og 2019 eða um rúmlega 40 mkr. á verðlagi ársins 2019. Framkvæmdastjórn SÁÁ samþykkti á stjórnarfundi...
tregda-face

Tregða yfirvalda bitnar á fólki með fíknsjúkdóm

„Tíminn líður. Er tilgangur heilbrigðisyfirvalda að draga og torvelda samningsgerð til ársloka og tryggja þannig að SÁÁ fái ekki það sem samþykkt var í fjárlögum fyrir 2019?“ Hvað gengur yfirvöldum...
grettir-palsson

Minningarorð um Gretti Pálsson

Grett­ir Páls­son, vin­ur minn og sam­starfsmaður til margra ára, er lát­inn sadd­ur lífdag­anna 83 ára að aldri. Dag­inn áður hitti ég hann og þá var hann ekki bugaðri en svo...
sjukrarum-thumbnail

Langvarandi niðurskurður – vaxandi vandi

Fjöldi einstaklinga á biðlista inn á sjúkrahúsið Vog er nú kominn yfir 600. Það er með algjörum ólíkindum að heilbrigðisyfirvöld skuli ekki bregðast við þessum vanda á einhvern hátt. Starfsfólkið...
bsig-thumbnail

Heilasjúkdómurinn fíkn

Bjarni Sigurðsson. Höfundur er í framkvæmdastjórn SÁÁ, lyfjafræðingur og doktor í líf- og læknavísindum. Heilinn er án efa flóknasta líffæri líkamans og hefur lengst af reynst...
orvandi-thumbnail

Örvandi vímuefnafíkn er alvarlegasti heila- og geðsjúkdómurinn á Íslandi

- og herjar mest á unga karlmenn Alls hafa 5.903 einstaklingar greinst með alvarlegan örvandi vímuefnasjúkdóm frá árinu 1990. Þar af eru 4.184 karlar (71%) og 1.719 konur (29%). Úr...
silki-thumbnail

Silkihúfur ríkisins

Árið 2018 er framlag ríkisins til meðferðarsviðs SÁÁ, 278 milljón krónum lægra en árið 2009, á föstu verðlagi. Framlagið dugar ekki fyrir launakostnaði. Meirihluti þeirra sem kemur í meðferð til...
lof-mer-ad-falla-thumbnail

Trúboð ráðuneytisins

Kvikmyndin „Lof mér að falla“ er áhrifamikil endursögn um stjórnlausa vímuefnaneyslu og sorgleg örlög tveggja stúlkna. Nokkuð hefur verið fjallað um þann hluta kvikmyndarinnar sem sýnir einhvers konar meðferð sem yngri...
shutterstock_550823812

Traust milli aðila og trúin á framtíðina

Í byrjun þessa árs tilkynnti SÁÁ um fyrirhugaða lokun göngudeildar sinnar á Akureyri um næstu áramót. SÁÁ hefur rekið göngudeild á Akureyri í 25 ár og allan tímann greitt með...
Búið að ná til flestra sem smitaðir eru af lifrarbólgu C

Búið að ná til flestra sem smitaðir eru af lifrarbólgu C

Það gerir ekki lítið úr þætti annarra í framúrskarandi árangri íslenska lifrarbólguverkefnisins að segja upphátt að Þórarinn Tyrfingsson, fyrrverandi yfirlæknir SÁÁ, hafi með sínu frumkvæði lagt...