
Meðferð snýst um uppbyggingu, stuðning, fræðslu og eftirfylgni
Sandra Dögg Björnsdóttir sjúkraliði, Tita Valle hjúkrunarfræðingur og Þóra Björnsdóttir hjúkrunarforstjóri á Vogi. María Ólafsdóttir ræddi við Söndru Dögg Björnsdóttur, Tita Valle og Þóru Björnsdóttur ...

„Ég hef aldrei stundað tannlækningar ég á það alveg eftir“
Ari Þorsteinsson María Ólafsdóttir ræddi við Ara Þorsteinsson. „Ég hef aldrei stundað tannlækningar ég á það alveg eftir,“ segir Ari Þorsteinsson kankvís þar sem hann situr...

Mótun ungmennameðferðar SÁÁ
Katrín Ella Jónsdóttir, sálfræðingur og Júlía Aspelund, lýðheilsufræðingur og verkefnastjóri hjá SÁÁ, vinna að mótun og breytingum á ungmennameðferð samtakanna. Þær segja Akkilesarhæl ungmennanna helst vera hugarfarið um að þau...

Styrkir trúna á eigin getu til breytinga
Júlía Guðrún Aspelund Júlía útskrifaðist úr meistaranámi vorið 2019 og fluttist þá til Íslands og hóf störf á Vogi. Sem verkefnastjóri metur hún og tryggir gæði...

Fíkn hagar sér eins og aðrir sjúkdómar
Víðir Sigrúnarson starfar sem geðlæknir á sjúkrahúsinu Vogi. Hann er sjálfur með óvirkan fíknsjúkdóm, fór í meðferð hjá SÁÁ árið 1992, þá að verða 24 ára gamall. Brotinn eftir neyslu...

Þegar fjölskyldur sameinast veit ég að ég er að gera gagn
Siggi Gunnsteins er kvikur og léttur á fæti, brosmildur og fljótur í tilsvörum. Hann er einn elsti og reyndasti áfengis- og vímuefnaráðgjafi landsins – fagnar 40 ára starfsafmæli á árinu....

Fíknlækningar viðurkenndar sem undirsérgrein
Rætt við Valgerði Rúnarsdóttur yfirlækni á Sjúkrahúsinu Vogi um starfsemi SÁÁ í 40 ár, ósnertanlega fíla og útrýmingu lifrarbólgu C Hér fer á eftir viðtal við Valgerði Rúnarsdóttur, yfirlækni á...

Áfengismisnotkun aldraðra er falinn vaxandi vandi
Hildur Þórarinsdóttir, læknir hjá SÁÁ, hélt erindi á Læknadögum í gær þar sem hún fjallaði um áfengismisnotkun aldraðra en margt bendir til þess að um falinn og vaxandi vanda sé...

Um 100 manns í ævilangri meðferð á Vogi
Um 100 einstaklingar eru í ævilangri viðhaldsmeðferð vegna ópíumfíknar með vikulegri lyfjagjöf. Lyfin eru afhent sjúklingunum endurgjaldslaust og þannig hefur verið frá upphafi. SÁÁ hefur rekið þessa meðferð frá árinu...

Heimilisfeður sem drekka einir úti í bílskúr
Hér á eftir fer viðtal sem Ari Brynjólfsson, blaðamaður á Pressunni, tók við Sigurð Gunnsteinsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafa, og birtist fyrst á Pressunni. Ari tók einnig myndirnar....