vidir-featur

Fíkn hagar sér eins og aðrir sjúkdómar

Víðir Sigrúnarson starfar sem geðlæknir á sjúkrahúsinu Vogi. Hann er sjálfur með óvirkan fíknsjúkdóm, fór í meðferð hjá SÁÁ árið 1992, þá að verða 24 ára gamall. Brotinn eftir neyslu...
siggi-gunnste-thumb

Þegar fjölskyldur sameinast veit ég að ég er að gera gagn

Siggi Gunnsteins er kvikur og léttur á fæti, brosmildur og fljótur í tilsvörum. Hann er einn elsti og reyndasti áfengis- og vímuefnaráðgjafi landsins – fagnar 40 ára starfsafmæli á árinu....
hildur-thumb

Áfeng­ismis­notk­un aldraðra er fal­inn vax­andi vandi

Hildur Þórarinsdóttir, læknir hjá SÁÁ, hélt erindi á Læknadögum í gær þar sem hún fjallaði um áfengismisnotkun aldraðra en margt bendir til þess að um falinn og vaxandi vanda sé...
toti-thumbnail

Um 100 manns í ævilangri meðferð á Vogi

Um 100 einstaklingar eru í ævilangri viðhaldsmeðferð vegna ópíumfíknar með vikulegri lyfjagjöf. Lyfin eru afhent sjúklingunum endurgjaldslaust og þannig hefur verið frá upphafi. SÁÁ hefur rekið þessa meðferð frá árinu...
valg-thumb

Fíknlækningar viðurkenndar sem undirsérgrein

Rætt við Valgerði Rúnarsdóttur yfirlækni á Sjúkrahúsinu Vogi um starfsemi SÁÁ í 40 ár, ósnertanlega fíla og útrýmingu lifrarbólgu C Hér fer á eftir viðtal við Valgerði Rúnarsdóttur, yfirlækni á...
Siggi_thumb

Heimilisfeður sem drekka einir úti í bílskúr

Hér á eftir fer viðtal sem Ari Brynjólfsson, blaðamaður á Pressunni, tók við Sigurð Gunnsteinsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafa, og birtist fyrst á Pressunni. Ari tók einnig myndirnar....
thora

Við erum með fókus á lausnina

„Það er eins og allar ófarir í þjóðfélaginu berist á endanum hingað inn á Vog. Mér finnst allavega svo ótrúlega markt sem beygt hefur fólk leysast hjá því hér í...
thorarinn1

Ég stýri bara sjálfum mér

Eftirfarandi viðtal Kristjönu Bjargar Guðbrandsdóttur blaðamanns við Þórarin Tyrfingsson birtist í fyrst í Fréttablaðinu laugardaginn 11. febrúar 2017. --- Þórarinn Tyrfingsson er á skrifstofu sinni að ganga frá skýrslugerð í...
42,78% líkur á að sonur sjúklings fari í meðferð

42,78% líkur á að sonur sjúklings fari í meðferð

Viðtalið sem hér fer á eftir birtist fyrst í SÁÁ blaðinu 1. tbl. 2011. Þar fjallar Þórarinn Tyrfingsson um niðurstöður tímamótarannsóknar SÁÁ og Íslenskrar erfðagreiningar um fjölskyldulægni áfengis- og vímuefnafíknar...
ebs1

SÁÁ gat af sér valdeflingu íslenskra vímuefnasjúklinga

Ein leið til að bera saman stöðu vímuefnasjúkra á Íslandi og í öðrum löndum er að skoða fjölda funda á vegum tólf spora samtaka á einstökum svæðum. Þá sést stærð...
Nítján dauðsföll 2015 vegna ópíóðaneyslu

Nítján dauðsföll 2015 vegna ópíóðaneyslu

Umfjöllunin að neðan birtist fyrst í Morgunblaðinu 26. ágúst 2016. Ópíóíðalyfjanotkun hefur aukist mikið í þjóðfélaginu síðustu ár, ekki bara hjá fíklum heldur líka hjá fólki almennt sem er t.d....
ingunn3-feb-2016

Batinn gerist ekki á einni nóttu

Dr. Ingunn Hansdóttir er komin á ný til starfa hjá SÁÁ sem yfirsálfræðingur og mun leiða þróun á meðferðarstarfi samtakanna, auk þess að hafa umsjón með kennslu og fræðslustarfi í...