Síðustu forvöð að skrá sig í samkvæmisdansinn

Næsta byrjenda- og framhaldsnámskeið í samkvæmisdönsum hefst miðvikudaginn 3. október 2018 í Von. Skráning stendur yfir hjá Þorkeli í s. 898 4596 eða thorkell@saa.is.

Aðsókn á námskeiðin er alltaf góð og mikið fjör. Allt er að verða fullt á framhaldssnámskeið I og II en ennþá eru laus pláss á byrjendanámskeiðið og karlmenn sérstaklega hvattir til að skrá sig.

Nánari upplýsingar er að finna hér >>