Smit á Vogi

Því miður kom upp Covid smit á sjúkrahúsinu Vogi í dag. Unnið er eftir öllum verkferlum í samvinnu við sóttvarnaryfirvöld. Starfsfólk Vogs er og verður í sambandi við alla skjólstæðinga sem eiga innlögn á Vog næstu daga. Stefnum á eðlilega starfsemi í síðasta lagi næst komandi þriðjudag.