Sölufólk vantar vegna Álfasölu 6.-10. maí

SÁÁ leitar nú að öflugu sölufólki sem vill taka þátt í Álfasölu SÁÁ sem stendur frá 6.-10. maí næstkomandi.

Góð sölulaun eru í boði. Álfasalan hefur í gegnum árin reynst mjög vel sem fjáröflunarleið fyrir félagasamtök, hópa og einstaklinga.

Áhugasamir hafi samband við Hilmar Kristensson, sölustjóra, í síma 824 7646 eða með tölvupósti á netfangið [netfang]hilmar@saa.is[/netfang].