Sumarlokanir á göngudeildum og Vík

Eftir miðvikudaginn 16. júní dregur nokkuð úr starfsemi SÁÁ vegna sumarleyfa.

Lokað verður á Vík og á göngudeildunum í Reykjavík og á Akureyri.

Engar sumarlokanir verða á Sjúkrahúsinu Vogi og Staðarfelli.

Starfsemin verður komin í sitt vanalega horf frá og með þriðjudeginum 2. ágúst en þann dag verður göngudeildin opnuð að nýju eftir sumarleyfi.