Sumarlokanir á göngudeildum, Vík og Staðarfelli

Frá og með föstudeginum 20. júní dregur verulega úr starfsemi SÁÁ vegna sumarleyfa.

Meðan á sumarleyfum stendur verður lokað á Staðarfelli og á Vík og einnig á göngudeildunum í Reykjavík og á Akureyri.

Starfsemi hefst að nýju þriðjudaginn 5. ágúst.