Þjónusta göngudeildar SÁÁ um jól og áramót

Á göngudeild SÁÁ í Von, húsi SÁÁ, Efstaleiti 7 í Reykjavík verður veitt þjónusta á eftirfarandi tímum um jól og áramót:

Mánudaginn 25. des.: LOKAÐ
Þriðjudagur 26. des.: LOKAÐ
Miðvikudagur 27. des.: Opið frá kl. 9.00 – 17.00. Kynningarfundur kl. 18.00.
Fimmtudagur 28. des.: Opið frá kl. 9.00 – 17.00.
Föstudagur 29. des.: Opið frá kl. 9.00 – 17.00.
Mánudagurinn 1. janúar: LOKAÐ