Valmynd
english

Þjónustusamningar

Þátttaka ríkisins í greiðslu kostnaðar við meðferð SÁÁ er tryggð með þjónustusamningum sem samtökin hafa gert við Sjúkratryggingar Íslands.

Hægt er að lesa gildandi þjónustusamninga á pdf-skjölum hér að neðan. :

1. Samningur frá 17. desember 2014 um áfengis- og vímuefnameðferð á Sjúkrahúsinu Vogi.

2. Samningur frá 17. desember 2014 um viðhaldsmeðferð gegn ópíumfíkn.

3. Samningur frá 4. febrúar 2008 um áfengis- og vímuefnameðferð fyrir sjúkratryggða einstaklinga á dagdeild.

Rekstur samtakanna er endurskoðaður af löggiltum endurskoðendum auk kjörinna skoðunarmanna stjórnar.