Um 130 manns í meðferð um jólin

SÁÁ óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

Um 130 sjúklingar eiga jól á meðferðarstöðvumSÁÁ að þessu sinni; Vogi, Vík, Staðarfelli og á  búsetuúrræðinu Vin í Reykjavík en þar eru um 20 manns til hemilis.

Eins og jafnan fá allir sjúklingar og heimilismenn jólapakka á aðfangadagskvöld

SÁÁ þakkar rithöfundum Stefáni Mána, og Berki Gunnarssyni, Spessa ljósmyndara og Forlaginu fyrir að gera SÁÁ kleift að útbúa þessa jólapakka en þessir aðila svörðu kallinu og færðu samtökunum bækur í pakkana á aðventunni.