Valmynd
english

Jón Gunnarsson gestur Heiðursmanna

alfur2015Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins verður gestur Heiðursmanna. Jón er formaður atvinnuveganefndar Alþingis og hefur átt sæti á þingi fyrir Suðurkjördæmi frá árinu 2009.

Heiðursmenn SÁÁ er félagsskapur velunnara SÁÁ sem hittast reglulega og vinna að hagsmunamálum SÁÁ.

Heiðursmenn SÁÁ hittast annan hvern fimmtudag í Von, Efstaleiti 7 til að ræða hagmunamál SÁÁ og taka á móti gestum.

Þeir sem hafa áhuga á starfi Heiðursmanna geta haft samband við netfangið heidursmenn@saa.is eða SÁÁ í síma 530 7600.

  • Hefst: 26. mars 2015 - 12:00
  • Lýkur: 26. mars 2015 - 13:00
  • Staður: Von - göngudeild SÁÁ Reykjavík