Valmynd
english

Knattspyrnuæfingar

Haustið 2016 eru æfingar haldnar  kl. 19 á mánudagskvöldum í Sparkhöllinni í Víkurhvarfi í Kópavogi og standa þær í eina klukkustund.

Allir eru velkomnir, eina skilyrðið er að viðkomandi sé að vinna að sinni edrúmennsku með þátttökunni. Konur eru velkomnar á æfingar en ekkert kvennalið hefur  keppt á vegum FC SÁÁ. Samtökin mundu hins vegar taka fagnandi áhuga kvenna á að skjóta saman í lið til að taka þátt í mótum og keppnum undir merkjum samtakanna.