Valmynd
english

Kynningarfundir SÁÁ í Von

Kynningarfundir eru haldnir alla miðvikudaga kl. 18:00 í Von Göngudeild SÁÁ Reykjavík, Efstaleiti 7.

Á fundunum er fjallað um starfsemi SÁÁ, fíknsjúkdóma og meðvirkni.

Fyrirspurnum er svarað um tengd mál.

Allir eru velkomnir á kynningarfundina.

  • Hefst: 20. júní 2018 - 18:00
  • Staður: Von - göngudeild SÁÁ Reykjavík