Valmynd
english

Mindfulness í Von

asdis olsenMindfulness – meiri núvitund, hugarró, sjálfvitund, velllíðan og sátt

SÁÁ býður opna tíma í Mindfulness með Ásdísi Olsen í Von, húsi SÁÁ, Efstaleiti 7, á föstudgögum kl. 12.10-12.50. Fyrsti tíminn er 4. september.

Aðgangur ókeypis meðan húsrúm leyfir. Athugið að mæta tímanlega. Salnum er læst kl. 12.10 stundvíslega.

Mindfulness er áhrifarík og umbreytandi iðkun fyrir þá sem vilja taka ábyrgð á lífi sínu og líðan og öðlast færni til að njóta sín til fulls.

Ásdís Olsen (B.Ed., MA) er Mindfulness-kennari og hefur sérhæft sig í áhrifaríkum aðferðum til að aukja hamingju, vellíðan og sátt í lífi og starfi. Hún kennir jákvæða sálfræði og Mindfulness við Háskóla Íslands.

  • Þessum viðburði lýkur þann 18 desember 2015.
  • Staður: Von