Valmynd
english

Þorrablót skemmtiklúbbs SÁÁ

Þorrablót Skemmtiklúbbs SÁÁ verður haldið í Von Efstaleiti 7, Reykjavík, laugardaginn 23. janúar. Miðaverð 7.500 kr. Húsið opnar kl. 19. Borðhald hefst kl. 19.45.

Miðasala hefst í Von, Efstaleiti 9. janúar og stendur til 20. janúar á skrifstofutíma. Nánari upplýsingar í síma 898 7859 og 698 0330

  • Hefst: 23. janúar 2016 - 19:00
  • Lýkur: 24. janúar 2016 - 00:55
  • Staður: Von