Vorfagnaður Skemmtiklúbbs SÁÁ á morgun

Vorfagnaður Skemmtiklúbbs SÁÁ verður haldinn í Von, Efstaleiti 7, laugardagskvöldið 16. maí. Húsið opnar klukkan 19 og borðhald hefst klukkan 19.30.
Víkingasveitin leikur fyrir dansi.

Í aðalrétt er Vínarsnitzel og kaffi og vínarbrauð í eftirrétt.

Nokkrir miðar eru óseldir, miðaverð er kr. 4.700, miðasala er í afgreiðslu Vonar á skrifstofutíma.

Nánari upplýsingar veitir Hilmar í síma 824 7646

https://saa.is/wp-content/uploads/2015/05/Vorfagn.pdf