fyrir allt annað líf
Af vettvangi samtakanna

27.ágú
Dóttir Skin styrkir SÁÁ með söfnun í minningu Hermanns Ragnarssonar
SÁÁ hefur tekið á móti rausnarlegum styrk að upphæð 549.001 kr. frá íslenska húðvörumerkinu Dóttir Skin, sem Helga Sigrún stofnaði og rekur.
Söfnunin var tileinkuð föður Helgu, Hermanni Ragnarssyni, sem hefði orðið sjötugur á hlaupadegi Reykjavíkurmaraþonsins. Í tilefni dagsins bauð Dóttir Skin 22% afslátt í netverslun sinni og lét jafnframt...

26.ágú
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka 2025
Hlauparar SÁÁ í Reykjavíkurmaraþoninu 2025
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram laugardaginn 23. ágúst við ágætis aðstæður í miðborg Reykjavíkur. Fjöldi hlaupara tók þátt í hlaupinu og lögðu margir þeirra sitt af mörkum til góðra málefna í gegnum Hlaupastyrkur.is.
Alls hlupu 34 hlauparar fyrir SÁÁ í ár og söfnuðu þeir samtals 1.956.814 kr....
Viðburðir
Fylgstu með og skráðu þig á póstlistann