Fara í efni

Fyrstu skrefin

fyrir allt annað líf

Þjónusta við fjölskyldur

fyrir allt annað líf

Fræðsla

í átt að betra lífi

Af vettvangi samtakanna

07.okt

Afmæli SÁÁ – 48 ár í þágu fólks og fjölskyldna

Þann 7. október fagnaði SÁÁ samtökin afmæli sínu. Þessi dagur minnir okkur á þá miklu vegferð sem hófst þegar hópur fólks sameinaðist um að berjast fyrir betra lífi þeirra sem glíma við fíkn og fjölskyldna þeirra. Á undanförnum áratugum hafa tugir þúsundir einstaklinga gengið í gegnum meðferð á vegum samtakanna. Starfsemin hefur vaxið jafnt og...
25.sep

Vorálfasala SÁÁ 2025

Vorálfasala SÁÁ 2025 Álfasalan hefur verið og er okkar mikilvægasta fjáröflun og gerir SÁÁ kleift að halda úti öflugu meðferðarstarfi sem hefur hjálpað þúsundum Íslendinga. Við erum þakklát fyrir þær góðu móttökur sem Álfurinn hefur fengið frá upphafi. Álfasalan fer fram tvisvar á ári, í maí er það Vorálfurinn og í desember er það Jólaálfurinn....
  • Myndband - Play

    Innsýn inn á Vog

  • Álfasala 2025