Fara í efni

Fyrstu skrefin

fyrir allt annað líf

Þjónusta við fjölskyldur

Fyrir allt annað líf

Fræðsla

í átt að betra lífi

Af vettvangi samtakanna

14.júl

SÁÁ vekur eftirtekt á forvarnarverkefninu „Verum klár"

Reykjavíkurborg hefur sett af stað metnaðarfulla vitundarvakningu og forvarnarverkefni undir yfirskriftinni „Verum klár“, sem beinist að því að efla vitund og þekkingu foreldra og forráðafólks um vímuefnanotkun ungmenna. SÁÁ fagnar þessu framtaki og styður það heilshugar. Verkefnið „Verum klár“ byggir á því sem rannsóknir og reynsla sýna að...
25.maí

Þórdís Rögn valin gullheili ISAM

Þórdís Rögn Jónsdóttir, sem með öðrum stendur að Bataappinu, var í dag valin "Gullheili" ISAM. Þórdís kynnti appið fyrir hönd Rekovy, á svokölluðum Innovation day ISAM hér í Hamborg á árlegri ráðstefnu ISAM. Bataappið er þróað m.a. í samvinnu með SÁÁ.Ásamt Þórdísi eru á ráðstefnunni þær Valgerður Rúnarsdóttir, Helga Katrín Guðmundsdóttir og Erna...
  • Myndband - Play

    Innsýn inn á Vog

  • Álfasala 2025