fyrir allt annað líf
Af vettvangi samtakanna

08.ágú
Styrktarmót SÁÁ á Brautarholtsvelli
Styrktarmót SÁÁ í samstarfi við Vörð tryggingafélag fór fram á Brautarholtsvelli þann 7. ágúst síðastliðinn. Dagurinn var einstaklega vel heppnaður í alla staði – veðurguðirnir voru okkur hliðhollir og sköpuðu kjöraðstæður fyrir golf, samveru og gleði.
Mótið var fullbókað og þátttakendur komu víða að til að sameinast um eitt markmið: að styðja...

14.júl
SÁÁ vekur eftirtekt á forvarnarverkefninu „Verum klár"
Reykjavíkurborg hefur sett af stað metnaðarfulla vitundarvakningu og forvarnarverkefni undir yfirskriftinni „Verum klár“, sem beinist að því að efla vitund og þekkingu foreldra og forráðafólks um vímuefnanotkun ungmenna. SÁÁ fagnar þessu framtaki og styður það heilshugar.
Verkefnið „Verum klár“ byggir á því sem rannsóknir og reynsla sýna að...
Viðburðir
Fylgstu með og skráðu þig á póstlistann