14.júl
SÁÁ vekur eftirtekt á forvarnarverkefninu „Verum klár"
Reykjavíkurborg hefur sett af stað metnaðarfulla vitundarvakningu og forvarnarverkefni undir yfirskriftinni „Verum klár“, sem beinist að því að efla vitund og þekkingu foreldra og forráðafólks um vímuefnanotkun ungmenna. SÁÁ fagnar þessu framtaki og styður það heilshugar.
Verkefnið „Verum klár“ byggir á því sem rannsóknir og reynsla sýna að...