08.ágú
Styrktarmót SÁÁ á Brautarholtsvelli
Styrktarmót SÁÁ í samstarfi við Vörð tryggingafélag fór fram á Brautarholtsvelli þann 7. ágúst síðastliðinn. Dagurinn var einstaklega vel heppnaður í alla staði – veðurguðirnir voru okkur hliðhollir og sköpuðu kjöraðstæður fyrir golf, samveru og gleði.
Mótið var fullbókað og þátttakendur komu víða að til að sameinast um eitt markmið: að styðja...