Foreldrafræðsla
Fræðslan er í formi fyrirlestrar þar sem farið er yfir hvernig foreldrar geta rætt við börnin sín um fíknsjúkdóminn. Sálfræðingur stýrir umræðum og svarar spurningum foreldra. Þátttakendur fá útprentað efni sem þeir geta nýtt sér og kynnt fyrir börnunum sínum.
Lesa meira