Fara í efni

Fyrstu skrefin

fyrir allt annað líf

Þjónusta við fjölskyldur

Fyrir allt annað líf

Fræðsla

í átt að betra lífi

Af vettvangi samtakanna

16.apr

Álfasala SÁÁ 2024

Álfasala SÁÁ 2024 Álfasalan hefur verið og er okkar mikilvægasta fjáröflun og gerir SÁÁ kleift að halda úti öflugu meðferðarstarfi sem hefur hjálpað þúsundum Íslendinga. Við erum þakklát fyrir þær góðu móttökur sem Álfurinn hefur fengið frá upphafi. Álfasalan fer fram tvisvar á ári, í maí er það Vorálfurinn og í desember er það Jólaálfurinn....
16.apr

Leiklistarnámskeið

Unnið með spuna, leiki , trúða og karakter og nemendur læra leik og spunaæfingar sem nýtast þeim jafnt í leiklistinni og lífinu sjálfu. Á námskeiðinu fer fólk út úr hefðbundinni hegðun og stígur út fyrir þægindaramman og skapar með því frelsi sem gefur orku og sjálfstraust.
  • Myndband - Play

    Innsýn inn á Vog

  • Álfasala 2025