Eins og undanfarin ár leitum við hjá SÁÁ eftir aðstoð ykkar við að dreifa og selja Jólaálfinn í ár. Álfurinn kostar kr. 3000.- og eru sölulaun fyrir hvern seldan álf kr. 600.-. Þetta er tilvalin fjáröflun til að safna fyrir góðu málefni.
Ef áhugi er fyrir þátttöku vinsamlega fyllið út formið hér að neðan.
Ef frekari upplýsinga er óskað, vinsamlega hafið samband í síma: 824-7622
Við sendum fréttir af starfseminni um það bil tvisvar í mánuði, afskráning er bara einn smellur.