TWEAK sjálfspróf
Sjálfspróf getur veitt einstaklingum vísbendingar um eigin stöðu. Niðurstöður jafngilda hins vegar ekki sjúkdómsgreiningu. Sjúkdómsgreiningar heilbrigðisstarfsfólks SÁÁ byggjast á greningaraðferðum fíknlækninga þar sem stuðst er við DSM-5 greiningarhandbók bandaríska geðlæknafélagsins.
Nafnið er þannig til komið að t vísar til enska orðsins " tolerance" í fyrstu spurningunni, W til " Worried" í annarri, E til "Eye opener" í þriðju, A til "Amnesia" í fjórðu og k til " "cut down" í þeirri fimmtu. Þetta skimunarpróf er einkum ætlað konum, en þó sérstaklega barnshafandi konum.
Merktu við ef þú telur já-svar eiga við hjá þér