Gerast félagi í SÁÁ
Félagar í SÁÁ skapa grundvöll þess sjálfstæðis sem styrkur samtakanna byggir á. Komdu í hóp þeirra þúsunda sem hafa lyft Grettistaki í baráttunni við fíknsjúkdóminn.
Lesa meira
Þetta nýja og betra líf er ekki síst að þakka stuðningi velunnara SÁÁ. Hægt er að styðja þessa mikilvægu endurheimt lífsins með fjölbreyttum hætti.
Styrktargreiðslur til SÁÁ eru frádráttarbærar frá tekjuskatti. Skatturinn endurgreiðir sjálfkrafa upphæð sem nemur tekjuskattinum, en það er rúmlega þriðjungur af styrkupphæðinni. Lágmarks styrktargreiðsla einstaklings til að fá skattafsláttinn er 10 þúsund krónur og hámark 350 þúsund krónur á ári.